„Adrenalínið er það skemmtilegasta við skeiðgreinar“
Jón Ársæll Bergmann varð um helgina Íslandsmeistari unglinga í 100 metra skeiði á Rikka frá Stóru Gröf Ytri. Hann náði frábærum tíma í greininni, 7,74 sekúndum, og sigraði með yfirburðum. Í öðru sæti varð Védís Huld á Blikku frá Þóroddsstöðum á tímanum 8,04 og í því þriðja Signý Sól á Mílu frá Staðartungu á 8,12 sekúndum.
Blaðamaður Eiðfaxa tók Jón Ársæl tali og viðtalið má horfa á í spilaranum hér að ofan.

Flugskeið 100m P2 | |||
Unglingaflokkur | |||
Sæti | Knapi | Hross | Tími |
1 | Jón Ársæll Bergmann | Rikki frá Stóru-Gröf ytri | 7,74 |
2 | Védís Huld Sigurðardóttir | Blikka frá Þóroddsstöðum | 8,04 |
3 | Signý Sól Snorradóttir | Míla frá Staðartungu | 8,12 |
4 | Kristján Árni Birgisson | Skæruliði frá Djúpadal | 8,26 |
5 | Anna María Bjarnadóttir | Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði | 8,31 |
6 | Sara Dís Snorradóttir | Djarfur frá Litla-Hofi | 8,48 |
7 | Sigurður Steingrímsson | Viðja frá Auðsholtshjáleigu | 8,77 |
8 | Þórey Þula Helgadóttir | Þótti frá Hvammi I | 8,91 |
9 | Embla Lind Ragnarsdóttir | List frá Svalbarða | 8,97 |
10 | Matthías Sigurðsson | Léttir frá Efri-Brú | 9,10 |
11 | Ragnar Snær Viðarsson | Laxnes frá Ekru | 9,17 |
12 | Dagur Sigurðarson | Tromma frá Skúfslæk | 9,29 |
13 | Friðrik Snær Friðriksson | Sleipnir frá Hlíðarbergi | 9,38 |
14 | Kristín Eir Hauksdóttir Holake | Bragi frá Skáney | 9,66 |
15 | Sigurbjörg Helgadóttir | Hörpurós frá Helgatúni | 9,75 |
16 | Auður Karen Auðbjörnsdóttir | Smekkur frá Högnastöðum | 9,77 |
17 | Jessica Ósk Lavender | Bjarkar frá Blesastöðum 1A | 10,09 |
18 | Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir | Borg frá Borgarholti | 11,19 |
19-25 | Elva Rún Jónsdóttir | Hind frá Dverghamri | 0,00 |
19-25 | Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson | Heimur frá Hvítárholti | 0,00 |
19-25 | Katrín Ösp Bergsdóttir | Styrkur frá Hofsstaðaseli | 0,00 |
19-25 | Matthías Sigurðsson | Finnur frá Skipaskaga | 0,00 |
19-25 | Sigurður Baldur Ríkharðsson | Áróra frá Traðarlandi | 0,00 |
19-25 | Guðný Dís Jónsdóttir | Ás frá Eystri-Hól | 0,00 |
19-25 | Þórgunnur Þórarinsdóttir | Gullbrá frá Lóni | 0,00 |