„Adrenalínið er það skemmtilegasta við skeiðgreinar“

  • 19. júlí 2021
  • Sjónvarp Fréttir

Jón Ársæll Bergmann varð um helgina Íslandsmeistari unglinga í 100 metra skeiði á Rikka frá Stóru Gröf Ytri. Hann náði frábærum tíma í greininni, 7,74 sekúndum, og sigraði með yfirburðum. Í öðru sæti varð Védís Huld á Blikku frá Þóroddsstöðum á tímanum 8,04 og í því þriðja Signý Sól á Mílu frá Staðartungu á 8,12 sekúndum.

Blaðamaður Eiðfaxa tók Jón Ársæl tali og viðtalið má horfa á í spilaranum hér að ofan.

 

Flugskeið 100m P2
Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Jón Ársæll Bergmann Rikki frá Stóru-Gröf ytri 7,74
2 Védís Huld Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 8,04
3 Signý Sól Snorradóttir Míla frá Staðartungu 8,12
4 Kristján Árni Birgisson Skæruliði frá Djúpadal 8,26
5 Anna María Bjarnadóttir Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 8,31
6 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi 8,48
7 Sigurður Steingrímsson Viðja frá Auðsholtshjáleigu 8,77
8 Þórey Þula Helgadóttir Þótti frá Hvammi I 8,91
9 Embla Lind Ragnarsdóttir List frá Svalbarða 8,97
10 Matthías Sigurðsson Léttir frá Efri-Brú 9,10
11 Ragnar Snær Viðarsson Laxnes frá Ekru 9,17
12 Dagur Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 9,29
13 Friðrik Snær Friðriksson Sleipnir frá Hlíðarbergi 9,38
14 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Bragi frá Skáney 9,66
15 Sigurbjörg Helgadóttir Hörpurós frá Helgatúni 9,75
16 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Smekkur frá Högnastöðum 9,77
17 Jessica Ósk Lavender Bjarkar frá Blesastöðum 1A 10,09
18 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Borg frá Borgarholti 11,19
19-25 Elva Rún Jónsdóttir Hind frá Dverghamri 0,00
19-25 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Heimur frá Hvítárholti 0,00
19-25 Katrín Ösp Bergsdóttir Styrkur frá Hofsstaðaseli 0,00
19-25 Matthías Sigurðsson Finnur frá Skipaskaga 0,00
19-25 Sigurður Baldur Ríkharðsson Áróra frá Traðarlandi 0,00
19-25 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Eystri-Hól 0,00
19-25 Þórgunnur Þórarinsdóttir Gullbrá frá Lóni 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar