Aðventukvöld Brokkkórsins

  • 8. desember 2023
  • Tilkynning

Aðventukvöld Brokkkórsins verður í Seljakirkju mánudagskvöldið 11.desember kl. 20:00 en húsið opnar kl. 19:30. Kórfélagar lofa notalegri kvöldstund þar sem kórinn flytur jólalög í bland við önnur hugljúf undir stjórn nýs kórstjóra, Stefáns Þorleifssonar. Einsöngvari verður Guðrún „okkar“  Oddsdóttir.

Miðasala við innganginn og kostar miðinn 2.000 krónur.

Heitt súkkulaði og kræsingar útbúnar af kórfélögum fylgir aðgangseyri. Ókeypis er fyrir 12 ára og yngri.
Hlökkum til að sjá ykkur og eiga notalega stund.

Hér er linkur á viðburðinn

Brokkkórinn

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar