„Ætla að fagna með því að fara í heita pottinn“

  • 19. júní 2020
  • Sjónvarp Fréttir
viðtal við Kristínu Eir Hauksdóttir Holaker Íslandsmeistara

Kristín Eir Hauksdóttir Holaker varð nú í kvöld Íslandsmeistari í fimi barna sem fór fram í reiðhöll Sleipnis á Selfossi. Hún sat á  Ísari frá Skáney og var sýning þeirra stórgóð eins og allra þeirra barna sem tóku þátt í fimi.

Jafnar í öðru til þriðja sæti urðu Elva Rún Jónsdóttir og Lilja Rún Sigurjónsdóttir. Heildarúrslit í Fimi munu birtast á morgun þegar þau berast.

Blaðamaðurs Eiðfaxa tók viðtal við Kristínu að sigri loknum og má hlusta á viðtalið í spilaranum hér að ofan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<