„Ætla að vinna við hestamennsku í framtíðinni“
Signý Sól Snorradóttir átti frábæru gengi að fagna á Íslandsmóti barna og unglinga en hún varð Íslandsmeistari í tölti, slaktaumatölti og fjórgangi auk þess að vera framarlega í öðrum greinum.
Blaðamaður Eiðfaxa hitti hana að loknum síðustu úrslitum á Íslandsmótinu og tók hana tali. Við ræddum um framtíðina, hrossin hennar og síðast en ekki síst hvaða göldrum foreldrar hennar beittu til að ala upp góða hestamenn því systkini Signýjar þau Ásmundur Ernir og Jóhanna Margrét eru einnig afreksfólk í hestaíþróttinni.
Viðtalið má nálgast í spilaranum hér að ofan.

Signý með hrossin sín þrjú þau Kolbein,Rafn og Þokkadís
 
																				 
																							 
                 
             
                 
             Minningarorð um Ragnar Tómasson
                            	
                                                Minningarorð um Ragnar Tómasson                     
                 
             
                 
             
                 
             
                 
             
										 
                        
                 
                        
                 Sigvaldi Lárus Guðmundsson yfirþjálfari Hæfileikamótunar LH næstu tvö árin
                                        	
                                                                     
                                Sigvaldi Lárus Guðmundsson yfirþjálfari Hæfileikamótunar LH næstu tvö árin                            