„Ætla ekki að spila vörn“

Kristján Árni Birgisson og Krafla frá Syðri-Rauðalæk áttu góða spretti í 250 metra skeiði og standa efst í ungmennaflokki á tímanum 22,38 sekúndum.
Eiðfaxi tók hann tali og ræddi við hann um frammistöðuna og möguleikana á sigri.
Kristján Árni leiðir og Sigursteinn annar í 250 metra skeiði