Heimsmeistaramót „Ætlaði að fara eins langt og ég gæti“

  • 10. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Þórgunni Þórarinsdóttur

Þórgunnur Þórarinsdóttir hlaut silfur í fimmgangi á Djarfi frá Flatatungu eftir að hafa verið jöfn á einkunn við Jón Ársæl með 6,98.

Eiðfaxi hitti hana að loknum úrslitum og tók hana tali um líðanina í úrslitunum og það hvert Djarfur heldur nú.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar