Álfamær leiðir elsta flokk

Það eru fimm kommur sem skilja að efstu tvær hryssurnar í elsta flokki hryssna hér á LM2022. Það er Álfamær sem leiðir flokkinn fyrir yfirlit með 8,70 í aðaleinkunn en önnur er Lýdía frá Eystri-Hól. Það er erfitt að bera þessar tvær efstu hryssur saman en báðar eru þær miklir gæðingar önnur með 10,0 fyrir skeið en hin með nokkrar níu-fimmur. Þriðja er svo Auðlind frá Þjórsárbakka.
Nú hefjast dómar 4 vetra stóðhesta en dómum stóðhesta líkur svo á morgun.
Niðurstöður í elsta flokki hryssna fyrir yfirlit er sem hér segir:
Hryssur 7 vetra og eldri
87)
IS2015201167 Álfamær frá Prestsbæ
Örmerki: 352206000099011
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Inga & Ingar Jensen, Prestsbær ehf
Eigandi: Árni Björn Pálsson, Egger-Meier Anja
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2003201166 Þóra frá Prestsbæ
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1993258300 Þoka frá Hólum
Mál (cm): 144 – 132 – 137 – 64 – 144 – 38 – 51 – 44 – 6,3 – 29,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,59
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 10,0 – 8,0 – 7,5 – 9,5 – 8,5 – 8,5 = 8,75
Hægt tölt: 8,0
Aðaleinkunn: 8,70
Hæfileikar án skeiðs: 8,53
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,55
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
96)
IS2015280469 Lýdía frá Eystri-Hól
Örmerki: 352098100055920
Litur: 7500 Móálóttur, mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Hestar ehf
Eigandi: Egger-Meier Anja, Kronshof GbR
F.: IS2009158510 Lexus frá Vatnsleysu
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS1995258510 Lydía frá Vatnsleysu
M.: IS2006286902 Oktavía frá Feti
Mf.: IS2001186913 Burkni frá Feti
Mm.: IS1987284600 Ófelía frá Gerðum
Mál (cm): 145 – 132 – 137 – 63 – 143 – 37 – 50 – 46 – 5,8 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,0
Sköpulag: 7,5 – 9,5 – 9,0 – 9,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,81
Hæfileikar: 9,5 – 9,5 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,5 – 9,5 – 7,5 = 8,57
Hægt tölt: 9,5
Aðaleinkunn: 8,65
Hæfileikar án skeiðs: 9,22
Aðaleinkunn án skeiðs: 9,07
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
90)
IS2015281962 Kastanía frá Kvistum
Örmerki: 352206000099497
Litur: 7540 Móálóttur, mósóttur/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Kvistir ehf.
Eigandi: Kvistir ehf.
F.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Ff.: IS1995184651 Víglundur frá Vestra-Fíflholti
Fm.: IS1997287042 Orka frá Hvammi
M.: IS1996284596 Katla frá Skíðbakka III
Mf.: IS1993188565 Hlynur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1988284500 Vænting frá Skíðbakka III
Mál (cm): 145 – 135 – 139 – 66 – 145 – 36 – 48 – 43 – 6,3 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,11
Hæfileikar: 9,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 9,5 – 9,0 – 8,0 = 8,81
Hægt tölt: 9,5
Aðaleinkunn: 8,57
Hæfileikar án skeiðs: 8,77
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,54
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
85)
IS2015282365 Auðlind frá Þjórsárbakka
Örmerki: 352098100052197
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Þjórsárbakki ehf
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2004182712 Loki frá Selfossi
Ff.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Fm.: IS1993287370 Surtla frá Brúnastöðum
M.: IS2003282366 Gola frá Þjórsárbakka
Mf.: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Mm.: IS1994257379 Elding frá Hóli
Mál (cm): 147 – 136 – 142 – 67 – 145 – 40 – 50 – 45 – 6,5 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.:
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,46
Hæfileikar: 9,5 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 9,5 – 9,5 – 9,5 – 7,5 = 8,51
Hægt tölt: 9,0
Aðaleinkunn: 8,49
Hæfileikar án skeiðs: 9,15
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,90
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
92)
IS2014201001 Kná frá Korpu
Örmerki: 352098100060475
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ragnar Þór Hilmarsson
Eigandi: Barbara Downs or John Chilton or Clara Chilton, Birgir Hólm Ólafsson, Garðar Hólm Birgisson
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS1997287683 Snædís frá Selfossi
Mf.: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Mm.: IS1988286349 Hátíð frá Hellu
Mál (cm): 144 – 135 – 139 – 65 – 148 – 37 – 49 – 44 – 6,6 – 29,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,53
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,45
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,48
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,47
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
93)
IS2014282368 Rjúpa frá Þjórsárbakka
Örmerki: 352206000038302
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Haraldur Þorgeirsson
Eigandi: Þjórsárbakki ehf
F.: IS2007186651 Framherji frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1996286916 Surtsey frá Feti
M.: IS2004282366 Svala frá Þjórsárbakka
Mf.: IS1994184184 Dynur frá Hvammi
Mm.: IS1994257379 Elding frá Hóli
Mál (cm): 145 – 134 – 139 – 67 – 144 – 36 – 48 – 44 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,45
Hæfileikar: 9,5 – 9,5 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,5 – 9,5 – 6,5 = 8,48
Hægt tölt: 9,0
Aðaleinkunn: 8,47
Hæfileikar án skeiðs: 9,11
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,88
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
97)
IS2015281908 Þyrnirós frá Rauðalæk
Örmerki: 352098100064885
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Pabbastrákur ehf
Eigandi: Takthestar ehf
F.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS2002286105 Þyrnirós frá Kirkjubæ
M.: IS2004265080 Logadís frá Syðra-Garðshorni
Mf.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Mm.: IS1989258008 Hvöt frá Sigríðarstöðum
Mál (cm): 146 – 135 – 141 – 64 – 144 – 37 – 51 – 44 – 6,4 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,76
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 = 8,27
Hægt tölt: 8,0
Aðaleinkunn: 8,44
Hæfileikar án skeiðs: 8,23
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,41
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari:
84)
IS2015201505 Anastasía frá Svarfholti
Örmerki: 352206000099485
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Ræktandi: Hjördís Árnadóttir, Ragnar Þórisson
Eigandi: Ragnar Þórisson, Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
M.: IS2008235060 Bylgja frá Einhamri 2
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS1997237500 Gusta frá Litla-Kambi
Mál (cm): 145 – 133 – 139 – 66 – 147 – 37 – 51 – 46 – 5,9 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,42
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 7,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,42
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,42
Hæfileikar án skeiðs: 8,68
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,59
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
99)
IS2015201050 Tromla frá Skipaskaga
Örmerki: 352098100043517
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Árnason
Eigandi: Skipaskagi ehf
F.: IS2005135936 Trymbill frá Stóra-Ási
Ff.: IS1997158430 Þokki frá Kýrholti
Fm.: IS1996235936 Nóta frá Stóra-Ási
M.: IS2006201045 Hviða frá Skipaskaga
Mf.: IS1999166214 Blær frá Torfunesi
Mm.: IS1992287591 Von frá Litlu-Sandvík
Mál (cm): 142 – 131 – 135 – 65 – 139 – 34 – 50 – 44 – 6,4 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.:
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,56
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,28
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,38
Hæfileikar án skeiðs: 8,15
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,29
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
94)
IS2015267171 Silfurskotta frá Sauðanesi
Örmerki: 352206000101955
Litur: 8309 Vindóttur/jarp- einlitt vindhært í fax eða tagl og hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Ágúst Marinó Ágústsson
Eigandi: Ágúst Marinó Ágústsson, Reynir Örn Pálmason
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Ff.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Fm.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
M.: IS2007267170 Sunna frá Sauðanesi
Mf.: IS2001135613 Glymur frá Innri-Skeljabrekku
Mm.: IS1999267176 Minning frá Sauðanesi
Mál (cm): 143 – 134 – 138 – 64 – 143 – 36 – 48 – 44 – 6,3 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,38
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,36
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,37
Hæfileikar án skeiðs: 8,34
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,35
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
89)
IS2015281975 Dússý frá Vakurstöðum
Örmerki: 352206000096961
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Halldóra Baldvinsdóttir
Eigandi: Halldóra Baldvinsdóttir
F.: IS2008181977 Hafsteinn frá Vakurstöðum
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1995280851 Hending frá Hvolsvelli
M.: IS2005286922 Bjóla frá Feti
Mf.: IS1999181675 Leiknir frá Vakurstöðum
Mm.: IS1996286902 Bára frá Feti
Mál (cm): 144 – 133 – 138 – 66 – 146 – 36 – 48 – 44 – 6,5 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,69
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 = 8,12
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,32
Hæfileikar án skeiðs: 8,68
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,69
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
88)
IS2015235592 Ísdís frá Árdal
Örmerki: 956000008694704
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ómar Pétursson
Eigandi: Ragnhildur Haraldsdóttir
F.: IS2010135610 Sproti frá Innri-Skeljabrekku
Ff.: IS2003156956 Kvistur frá Skagaströnd
Fm.: IS2001258707 Nánd frá Miðsitju
M.: IS2005235546 Ísbrún frá Syðstu-Fossum
Mf.: IS2000135543 Máni frá Syðstu-Fossum
Mm.: IS1992235543 Ísis frá Syðstu-Fossum
Mál (cm): 149 – 137 – 141 – 68 – 147 – 39 – 49 – 47 – 6,5 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,34
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,28
Hægt tölt: 8,0
Aðaleinkunn: 8,30
Hæfileikar án skeiðs: 8,24
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,27
Sýnandi: Ragnhildur Haraldsdóttir
Þjálfari:
98)
IS2015282570 Þyrnirós frá Ragnheiðarstöðum
Örmerki: 352098100057216
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Helgi Jón Harðarson, Viðja Hrund Hreggviðsdóttir
Eigandi: HJH Eignarhaldsfélag ehf, Viðja Hrund Hreggviðsdóttir
F.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
M.: IS1999287759 Þruma frá Hólshúsum
Mf.: IS1989184551 Þorri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1983287042 Blika frá Hólshúsum
Mál (cm): 151 – 140 – 146 – 67 – 147 – 37 – 50 – 44 – 6,4 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.:
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 = 8,81
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 6,0 = 8,02
Hægt tölt: 9,0
Aðaleinkunn: 8,30
Hæfileikar án skeiðs: 8,57
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,66
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:
91)
IS2015257003 Kamma frá Sauðárkróki
Örmerki: 352098100058152
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Sauðárkróks-Hestar
Eigandi: Guðmundur Ólafsson, Svala Guðmundsdóttir
F.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Ff.: IS1979125040 Adam frá Meðalfelli
Fm.: IS1990235513 Furða frá Nýjabæ
M.: IS2003257004 Kómeta frá Sauðárkróki
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1979251001 Herva frá Sauðárkróki
Mál (cm): 146 – 134 – 141 – 66 – 146 – 35 – 49 – 47 – 6,6 – 28,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,0 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,38
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,25
Hægt tölt: 8,0
Aðaleinkunn: 8,30
Hæfileikar án skeiðs: 8,30
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,33
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson
Þjálfari:
86)
IS2013258150 Gjöf frá Hofi á Höfðaströnd
Örmerki: 352206000092816
Litur: 0300 Grár/jarpur einlitt
Ræktandi: Lilja Sigurlína Pálmadóttir
Eigandi: Hofstorfan slf.
F.: IS2005157994 Óskasteinn frá Íbishóli
Ff.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Fm.: IS1998257686 Ósk frá Íbishóli
M.: IS2000282210 Sefja frá Úlfljótsvatni
Mf.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Mm.: IS1990282210 Sokka frá Úlfljótsvatni
Mál (cm): 139 – 131 – 135 – 63 – 140 – 39 – 48 – 44 – 6,4 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 6,5 = 8,07
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 5,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 6,5 = 8,17
Hægt tölt: 9,0
Aðaleinkunn: 8,14
Hæfileikar án skeiðs: 8,02
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,04
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson
Þjálfari: Þórarinn Eymundsson
95)
IS2014265004 Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku
Örmerki: 352098100052384
Litur: 2740 Brúnn/dökk/sv. tvístjörnótt
Ræktandi: Jónína Garðarsdóttir, Vignir Sigurðsson
Eigandi: Jónína Garðarsdóttir, Vignir Sigurðsson
F.: IS2007165003 Pistill frá Litlu-Brekku
Ff.: IS2001165302 Moli frá Skriðu
Fm.: IS1993265250 Prinsessa frá Litla-Dunhaga I
M.: IS2006265004 Stilla frá Litlu-Brekku
Mf.: IS2000187051 Gígjar frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1990258493 Syrpa frá Ytri-Hofdölum
Mál (cm): 146 – 134 – 139 – 67 – 144 – 40 – 48 – 44 – 6,8 – 29,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.:
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 = 8,67
Hæfileikar: 7,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,46
Hægt tölt: 7,0
Aðaleinkunn: 7,89
Hæfileikar án skeiðs: 7,91
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,18
Sýnandi: Vignir Sigurðsson
Þjálfari: Vignir Sigurðsson