Landsmót 2024 „Allt ekkert vesen“

  • 7. júlí 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Jón Ársæll vann fimmganginn á Landsmóti

Jón Ársæll Bergmann vann fimmganginn á Hörpu frá Höskuldsstöðum með 7,86 í einkunn. Í öðru sæti varð Þórarinn Ragnarsson á Herkúles frá Vesturkoti með 7,55 og í því þriðja Elvar Þormarsson á Djáknari frá Selfossi með 7,38 í einkunn.


 

A úrslit – Fimmgangur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Jón Ársæll Bergmann Harpa frá Höskuldsstöðum Geysir 7,86
2 Þórarinn Ragnarsson Herkúles frá Vesturkoti Jökull 7,55
3 Elvar Þormarsson Djáknar frá Selfossi Geysir 7,38
4 Ásmundur Ernir Snorrason Ketill frá Hvolsvelli Geysir 7,36
5 Bjarni Jónasson Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli Skagfirðingur 7,26
6 Þorgeir Ólafsson Pandóra frá Þjóðólfshaga 1 Geysir 7,14

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar