Allt eru þetta viðkomustaðir á framabrautinni

  • 13. mars 2020
  • Sjónvarp Fréttir

Hjörtur Ingi Magnússon stundar tamningnar að Flagbjarnarholti í Landsveit en hann býr ásamt konu sinni, Elínu Hrönn Sigurðardóttur og börnum að Þverholtum í Landsveit.

Blaðamaður Eiðfaxa heimsótti Hjört nú á dögunum og fékk hann til þess að segja frá því hvaða hross eru í húsinu hjá honum auk þess að taka á ýmsum málefnum er tengjast hrossaræktinni

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<