„Allt gengið eins og í sögu“

  • 18. júlí 2021
  • Sjónvarp Fréttir

Íslandsmót barna og unglinga fór fram á Sörlastöðum í Hafnarfirði nú um helgina og í lok síðustu viku. Margir sjálfboðaliðar og starfsmenn komu að mótinu og ein þeirra var Katla Sif Snorradóttir.

Katla var þrátt fyrir ungan aldur framkvæmdastjóri mótsins og stóð sig með glæsibrag. Blaðamaður Eiðfaxa tók hana tali í dag á milli úrslita en viðtalið má horfa á í spilaranum hér að ofan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar