„Alltaf einstök upplifum að taka þátt í heimsmeistaramóti“

Jóhanna Margrét Snorradóttir er ríkjandi heimsmeistari í tölti og mætti nú til leiks á Össu frá Miðhúsum. Þær hlutu í einkunn 7,83 sem er efsta sætið í b-úrslitum.
Arnar Bjarki hitti Jóhönnu strax að forkeppni lokinni og tók hana tali um frammistöðuna í tölti.
Viðtalið má horfa á hér að neðan.