,,Alltaf gaman að koma í fjörðinn“ viðtal við Sigurodd Pétursson

  • 16. maí 2020
  • Sjónvarp Fréttir

Siguroddur Pétursson sigraði töltkeppni í Meistaradeild KS í hestaíþróttum þegar lokakvöldið í deildinni fór fram sl. miðvikudag. Hann sat gæðinginn Stegg frá Hrísdal og var einkunn þeirra í úrslitum 8,61.

Siguroddur var leynigestur fyrir lið Hrímnis annað árið í röð en hann sigraði einnig þessa grein í fyrra í Meistaradeild KS.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<