„Allur veturinn notaður í undirbúningsvinnu“

  • 19. júní 2020
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Védísi Huld Sigurðardóttur Íslandsmeistara í fimi unglinga

Védís Huld Sigurðardóttir varð í kvöld Íslandsmeistari í fmi unglinga á Hrafnfaxa frá Skeggsstöðum. Í öðru sæti varð Þórgunnur Þórarinsdóttir og í því þriðja Benedikt Ólafsson.

Blaðamaður Eiðfaxa tók viðtal við Védísi að keppni lokinni og má hlusta á viðtalið í spilaranun hér að ofan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<