Annar fyrirlestur í kvöld

  • 12. október 2021
  • Fréttir
Menntaráðstefna LH
Menntaráðstefnu FEIF heldur áfram í kvöld en annar fyrirlestur verður kl. 19:00 GMT. Víkingur Gunnarsson er fyrirlesari kvöldsins en hann er vel þekktur innan Íslands hestaheimsins, var yfir hestafræðideildinni á Hólum í nokkur ár og er einn af okkar reyndustu kynbótadómurum.
Menntaráðstefnana er partur af endurmenntun FEIF þjálfara og reiðkennara. Meira um það hér

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<