Noregur Anne Stine íþróttaknapi ársins í Noregi

  • 19. nóvember 2023
  • Fréttir

Anne Stine Haugen

Uppskeruhátíð og haustfundur hestamanna í Noregi fór fram nú um helgina þar sem m.a. knapar og ræktendur ársins voru verðlaunaðir.

Íþróttaknapi ársins í Noregi er Anna Stine Haugen en hún átti góðu gengi að fagna í ár og þá sérstaklega á stóðhestinum Hæmi frá Hyldsbæk.

Aðrir knapar og ræktendur sem hlutu verðlaun eru:

Kynbótaknapi ársins
Gunnlaugur Bjarnason

Ræktunarbú ársins
Bergkåsa

Íþróttaknapi í ungmennaflokki
Maria Gjellestad Bosvik

Íþróttaknapi í unglingaflokki
Julie Thorsbye Andersen

Afrek ársins
Julie Thorsbye Andersen

Fleiri verðlaunahafa og nánar um starfið í Noregi má lesa með því að smella hér

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar