Landsmót 2024 Arney hástökkvari dagsins

  • 4. júlí 2024
  • Fréttir

Arney frá Ytra-Álandi, sýnandi Agnar Þór. Mynd: Bjarney Anna

Dómum lokið í 5 vetra flokki hryssna

Dómum er lokið í flokki fimm vetra hryssa en yfirliti lauk áðan. Arney frá Ytra-Álandi er hástökkvari dagsins en hún hækkaði hæfileika úr 8,29 í 8,98. Hún hlaut í forsýningu 5,0 fyrir bæði stökk og skeið og hækkai það í dag í 8,5. Arney hlaut fyrir sköpulag 8,42 og fyrir hæfileika 8,98 sem gerir í aðaleinkunn 8,78. Hún er hæst dæmda hryssan í sínum aldursflokki. Arney er undan Ský frá Skálakoti og Erlu frá Skák. Sýnandi var Agnar Þór Magnússon.

Önnur er Nóta frá Sumarliðabæ 2 með 8,67 í aðaleinkunn. Hún hlaut fyrir sköpulag 8,27 og fyrir hæfileika 8,88. Nóta er undan Spuna frá Vesturkoti og Flauta frá Einhamri 2. Sýnandi var Þorgeir Ólafsson.

Hetja frá Ragnheiðarstöðum er þriðja með 8,55 í aðaleinkunn. Hún hlaut fyrir sköpulag 8,90 og fyrir hæfileika 8,35. Hetja er undan Þráni frá Flagbjarnarholti og Hendingu frá Úlfsstöðum. Hetja var sýnd af Þorgeiri Ólafssyni.

Hér fyrir neðan er dómaskrá í fimm vetra flokki

IS2019267150 Arney frá Ytra-Álandi
Örmerki: 352206000126841
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Úlfhildur Ída Helgadóttir
Eigandi: Ragnar Skúlason, Úlfhildur Ída Helgadóttir
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2008281828 Erla frá Skák
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS2000265221 Nína frá Búlandi
Mál (cm): 144 – 131 – 137 – 65 – 142 – 37 – 50 – 44 – 6,5 – 27,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,42
Hæfileikar: 9,5 – 9,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 7,5 = 8,98
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,78
Hæfileikar án skeiðs: 9,06
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,84
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari: Agnar Þór Magnússon

IS2019281514 Nóta frá Sumarliðabæ 2
Örmerki: 352098100088743
Litur: 0620 Grár/bleikur stjörnótt
Ræktandi: Birgir Már Ragnarsson, Silja Hrund Júlíusdóttir
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2011235262 Flauta frá Einhamri 2
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS1997237500 Gusta frá Litla-Kambi
Mál (cm): 143 – 134 – 138 – 64 – 144 – 39 – 49 – 46 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 8,27
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 8,5 = 8,88
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,67
Hæfileikar án skeiðs: 8,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,71
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Þorgeir Ólafsson

IS2019282573 Hetja frá Ragnheiðarstöðum
Örmerki: 352098100066286
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Helgi Jón Harðarson
Eigandi: Birgir Már Ragnarsson, Helgi Jón Harðarson
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
Mf.: IS1991138001 Jarl frá Búðardal
Mm.: IS1990258875 Harka frá Úlfsstöðum
Mál (cm): 147 – 138 – 141 – 63 – 142 – 37 – 49 – 46 – 6,5 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 9,5 – 9,0 – 9,5 – 9,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,90
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,35
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,55
Hæfileikar án skeiðs: 8,33
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,53
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:

IS2019287150 Rakel frá Kvíarhóli
Örmerki: 352098100089543
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Rögnvaldur Óli Pálmason, Viðar Ingólfsson
Eigandi: Rögnvaldur Óli Pálmason
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2003258035 Eyvör frá Langhúsum
Mf.: IS1989165520 Óður frá Brún
Mm.: IS1990258035 Eva frá Langhúsum
Mál (cm): 139 – 130 – 137 – 64 – 141 – 37 – 47 – 43 – 5,9 – 26,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,26
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,5 – 8,5 – 7,5 = 8,68
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,54
Hæfileikar án skeiðs: 8,63
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,50
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari: Viðar Ingólfsson

IS2019281512 Líf frá Sumarliðabæ 2
Örmerki: 352098100088617
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Birgir Már Ragnarsson, Silja Hrund Júlíusdóttir
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2004286137 Sál frá Ármóti
Mf.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Mm.: IS1989266661 Halastjarna frá Rauðuskriðu
Mál (cm): 145 – 134 – 138 – 67 – 144 – 39 – 50 – 46 – 6,6 – 27,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,41
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,57
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,52
Hæfileikar án skeiðs: 8,58
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,52
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Þorgeir Ólafsson

IS2019201856 Ramóna frá Heljardal
Örmerki: 352098100086114
Litur: 2120 Brúnn/gló- stjörnótt
Ræktandi: Anton Páll Níelsson, Inga María S. Jónínudóttir
Eigandi: Nökkvi Þeyr Þórisson, Teitur Árnason, Þorri Mar Þórisson
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2001258596 Auður frá Hofi
Mf.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Mm.: IS1990237878 Perla frá Hömluholti
Mál (cm): 148 – 137 – 141 – 67 – 145 – 38 – 52 – 47 – 6,5 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 6,5 = 8,57
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 9,0 = 8,48
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,51
Hæfileikar án skeiðs: 8,38
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,45
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:

IS2019280611 Skálmöld frá Hemlu II
Örmerki: 352098100097459
Litur: 6640 Bleikur/álóttur tvístjörnótt
Ræktandi: Vignir Siggeirsson
Eigandi: Vignir Siggeirsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2003225413 Bjarndís frá Hafnarfirði
Mf.: IS1997125416 Dynur frá Hafnarfirði
Mm.: IS1990225500 Óskadís frá Hafnarfirði
Mál (cm): 144 – 133 – 137 – 64 – 142 – 37 – 49 – 45 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,30
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,55
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,46
Hæfileikar án skeiðs: 8,55
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,47
Sýnandi: Vignir Siggeirsson
Þjálfari:

IS2019257320 Senía frá Breiðstöðum
Örmerki: 352098100091574
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir, Guðrún Astrid Elvarsdóttir
Eigandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir, Guðrún Astrid Elvarsdóttir
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2013257297 Manía frá Breiðstöðum
Mf.: IS2006182570 Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum
Mm.: IS2002257297 Ófelía frá Breiðstöðum
Mál (cm): 138 – 128 – 130 – 62 – 133 – 33 – 46 – 41 – 6,0 – 26,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,30
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,5 – 9,5 – 9,0 = 8,52
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,44
Hæfileikar án skeiðs: 9,15
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,86
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

IS2019237484 Blíða frá Bergi
Örmerki: 352206000133062
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Anna Dóra Markúsdóttir, Jón Bjarni Þorvarðarson
Eigandi: Anna Dóra Markúsdóttir, Jón Bjarni Þorvarðarson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2009237336 Rót frá Bergi
Mf.: IS2003156956 Kvistur frá Skagaströnd
Mm.: IS1994237335 Hrísla frá Naustum
Mál (cm): 145 – 135 – 139 – 65 – 145 – 39 – 49 – 45 – 6,3 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 8,51
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,40
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,44
Hæfileikar án skeiðs: 8,47
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,48
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:

IS2019284981 Vala frá Vindási
Örmerki: 352098100085572
Litur: 1501 Rauður/milli- einlitt glófext
Ræktandi: Auður Stefánsdóttir
Eigandi: Auður Stefánsdóttir
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS2006284987 Gjöf frá Vindási
Mf.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Mm.: IS1997284980 Valka frá Vindási
Mál (cm): 145 – 136 – 141 – 65 – 145 – 36 – 52 – 46 – 6,2 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 8,39
Hæfileikar: 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,42
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,41
Hæfileikar án skeiðs: 8,40
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,40
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:

IS2019281422 Eyrún frá Fákshólum
Örmerki: 352098100084488
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Helga Una Björnsdóttir
Eigandi: Helga Una Björnsdóttir
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2010287467 Álfrún frá Egilsstaðakoti
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1993287467 Snögg frá Egilsstaðakoti
Mál (cm): 144 – 132 – 137 – 64 – 141 – 35 – 47 – 44 – 6,2 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 6,0 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,48
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,40
Hæfileikar án skeiðs: 8,39
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,34
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:

IS2019286184 Sparta frá Eystra-Fróðholti
Örmerki: 352098100092985
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir, Ársæll Jónsson
Eigandi: Ársæll Jónsson, Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir
F.: IS2011188560 Rauðskeggur frá Kjarnholtum I
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1995288566 Hera frá Kjarnholtum I
M.: IS2006286178 Spá frá Eystra-Fróðholti
Mf.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Mm.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti
Mál (cm): 146 – 134 – 141 – 66 – 146 – 39 – 49 – 45 – 6,4 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,11
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,55
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,40
Hæfileikar án skeiðs: 8,74
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,52
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari:

IS2019280610 Sigurrós frá Hemlu II
Örmerki: 352098100097203
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Lovísa Herborg Ragnarsdóttir, Vignir Siggeirsson
Eigandi: Lovísa Herborg Ragnarsdóttir, Vignir Siggeirsson
F.: IS2011135727 Forkur frá Breiðabólsstað
Ff.: IS2005187804 Fláki frá Blesastöðum 1A
Fm.: IS1994235790 Orka frá Tungufelli
M.: IS2011280603 Gleði frá Hemlu II
Mf.: IS2005187836 Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3
Mm.: IS2003280601 Hafrún frá Hemlu II
Mál (cm): 142 – 132 – 137 – 63 – 141 – 36 – 48 – 45 – 6,5 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,40
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,38
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,39
Hæfileikar án skeiðs: 8,35
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,37
Sýnandi: Vignir Siggeirsson
Þjálfari: Vignir Siggeirsson

IS2019287663 Hildigunnur frá Syðri-Gegnishólum
Örmerki: 352098100088503
Litur: 0320 Grár/jarpur stjörnótt
Ræktandi: Olil Amble
Eigandi: Olil Amble
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2001287660 Gráhildur frá Selfossi
Mf.: IS1994187611 Randver frá Nýjabæ
Mm.: IS1993236512 Muska frá Stangarholti
Mál (cm): 148 – 139 – 144 – 64 – 143 – 35 – 50 – 44 – 6,2 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,61
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,25
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,38
Hæfileikar án skeiðs: 8,21
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,35
Sýnandi: Bergur Jónsson
Þjálfari:

IS2019282745 Hraundís frá Selfossi
Örmerki: 352206000131833
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Steindór Guðmundsson, Vildís Ósk Harðardóttir
Eigandi: Karl Áki Sigurðarson, Steindór Guðmundsson, Vildís Ósk Harðardóttir
F.: IS2014101486 Viðar frá Skör
Ff.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Fm.: IS2003287015 Vár frá Auðsholtshjáleigu
M.: IS2005287262 Hafdís frá Hólum
Mf.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Mm.: IS1995236550 Spurning frá Ölvaldsstöðum 2
Mál (cm): 141 – 131 – 137 – 65 – 142 – 36 – 51 – 45 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,25
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 9,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 = 8,43
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,37
Hæfileikar án skeiðs: 8,24
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,24
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari: Guðmunda Ellen Sigurðardóttir

IS2019281495 Þórdís frá Flagbjarnarholti
Örmerki: 352098100092117
Litur: 1551 Rauður/milli- blesótt glófext
Ræktandi: Jaap Groven
Eigandi: Jaap Groven
F.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
M.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
Mf.: IS1988176100 Svartur frá Unalæk
Mm.: IS1985287020 Krás frá Laugarvatni
Mál (cm): 145 – 133 – 139 – 64 – 142 – 37 – 51 – 45 – 6,4 – 29,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,94
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,05
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,37
Hæfileikar án skeiðs: 8,06
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,37
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson
Þjálfari:

IS2019287571 Fylking frá Austurási
Örmerki: 352098100092240
Litur: 4520 Leirljós/milli- stjörnótt
Ræktandi: Haukur Baldvinsson, Ragnhildur Loftsdóttir
Eigandi: Austurás hestar ehf., Páll Stefánsson
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2001287613 Ópera frá Nýjabæ
Mf.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1988287613 Fiðla frá Nýjabæ
Mál (cm): 144 – 133 – 138 – 64 – 141 – 35 – 49 – 44 – 6,2 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,46
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 6,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,31
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,36
Hæfileikar án skeiðs: 8,64
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,58
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

IS2019255117 Ólga frá Lækjamóti
Örmerki: 352205000008616
Litur: 1515 Rauður/milli- skjótt ægishjálmur
Ræktandi: Vigdís Gunnarsdóttir, Ísólfur Líndal Þórisson
Eigandi: Stephanie Brassel
F.: IS2013187105 Spaði frá Stuðlum
Ff.: IS2004187644 Barði frá Laugarbökkum
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2012255115 Ísey frá Lækjamóti
Mf.: IS2009187002 Jón frá Kjarri
Mm.: IS2004256301 Hrönn frá Leysingjastöðum II
Mál (cm): 140 – 130 – 137 – 63 – 140 – 34 – 48 – 42 – 6,0 – 26,5 – 16,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,14
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,47
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,36
Hæfileikar án skeiðs: 8,46
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,35
Sýnandi: Eyrún Ýr Pálsdóttir
Þjálfari:

IS2019255116 Óskastund frá Lækjamóti
Örmerki: 352205000007508
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Vigdís Gunnarsdóttir, Ísólfur Líndal Þórisson
Eigandi: Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal, Ísólfur Líndal Þórisson
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2011256301 Nútíð frá Leysingjastöðum II
Mf.: IS2002156309 Sindri frá Leysingjastöðum II
Mm.: IS2000256302 Gæska frá Leysingjastöðum
Mál (cm): 143 – 131 – 138 – 65 – 142 – 35 – 51 – 45 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,43
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,32
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,36
Hæfileikar án skeiðs: 8,92
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,75
Sýnandi: Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal
Þjálfari:

IS2019201717 Kvika frá Hrafnshóli
Örmerki: 352206000132564
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Árni Björn Pálsson
Eigandi: Anja Egger-Meier
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2008281963 Skíma frá Kvistum
Mf.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS1997284024 Skálm frá Berjanesi
Mál (cm): 142 – 132 – 138 – 61 – 140 – 36 – 49 – 45 – 6,0 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,35
Hæfileikar: 9,5 – 8,0 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 8,5 = 8,35
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,35
Hæfileikar án skeiðs: 8,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,74
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2019257687 Seytla frá Íbishóli
Örmerki: 352205000009289
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Íbishóll ehf
Eigandi: Ágúst Rúnarsson, Jón Ársæll Bergmann
F.: IS2005157994 Óskasteinn frá Íbishóli
Ff.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Fm.: IS1998257686 Ósk frá Íbishóli
M.: IS1999288296 Seyla frá Efra-Langholti
Mf.: IS1993188865 Miski frá Miðdal
Mm.: IS1986288296 Stelpa frá Efra-Langholti
Mál (cm): 144 – 134 – 139 – 65 – 140 – 36 – 47 – 42 – 6,4 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 6,5 = 8,22
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,36
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,31
Hæfileikar án skeiðs: 8,25
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,24
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari:

IS2019287819 Rún frá Vesturkoti
Örmerki: 352098100095120
Litur: 3710 Jarpur/dökk- skjótt
Ræktandi: Hulda Finnsdóttir, Þórarinn Ragnarsson
Eigandi: Hulda Finnsdóttir, Þórarinn Ragnarsson
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2005256285 Hrafnhetta frá Steinnesi
Mf.: IS1996156290 Gammur frá Steinnesi
Mm.: IS1995256298 Hnota frá Steinnesi
Mál (cm): 143 – 134 – 138 – 66 – 144 – 36 – 51 – 44 – 6,3 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 = 8,05
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,43
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,30
Hæfileikar án skeiðs: 8,42
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,29
Sýnandi: Þórarinn Ragnarsson
Þjálfari:

IS2019265509 Gát frá Höskuldsstöðum
Örmerki: 352098100091862
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Snæbjörn Sigurðsson
Eigandi: Nils Christian Larsen, Teitur Árnason
F.: IS2014186903 Fenrir frá Feti
Ff.: IS2004182712 Loki frá Selfossi
Fm.: IS2001286910 Fljóð frá Feti
M.: IS2011264070 Gróska frá Garðshorni á Þelamörk
Mf.: IS2006155026 Eitill frá Stóru-Ásgeirsá
Mm.: IS2006238737 Grótta frá Lambanesi
Mál (cm): 148 – 137 – 143 – 67 – 149 – 39 – 51 – 45 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 8,16
Hæfileikar: 9,0 – 9,5 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,5 – 9,0 – 7,5 = 8,37
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,30
Hæfileikar án skeiðs: 8,98
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,69
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:

IS2019282370 Rut frá Hólaborg
Örmerki: 352206000131290
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Emilia Staffansdotter, Ingimar Baldvinsson
Eigandi: Hólaborg ehf
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2005255184 Rán frá Þorkelshóli 2
Mf.: IS2001155088 Platon frá Þorkelshóli 2
Mm.: IS1990255080 Bára frá Þorkelshóli 2
Mál (cm): 146 – 137 – 142 – 66 – 141 – 36 – 51 – 45 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,9
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,31
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,28
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,29
Hæfileikar án skeiðs: 8,33
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,32
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari:

IS2019266204 Kempa frá Torfunesi
Örmerki: 352206000127321
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Torfunes ehf
Eigandi: Dagný Linda Kristjánsdóttir, Valur Ásmundsson
F.: IS2013158161 Sólon frá Þúfum
Ff.: IS2005135936 Trymbill frá Stóra-Ási
Fm.: IS2003265020 Komma frá Hóli v/Dalvík
M.: IS2012266214 Stefna frá Torfunesi
Mf.: IS2007156418 Viti frá Kagaðarhóli
Mm.: IS1991266201 Bylgja frá Torfunesi
Mál (cm): 145 – 131 – 138 – 65 – 145 – 39 – 50 – 45 – 6,4 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 6,5 = 8,21
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 = 8,32
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,28
Hæfileikar án skeiðs: 8,37
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,31
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari: Vera Evi Schneiderchen

IS2019284366 Ímynd frá Skíðbakka I
Örmerki: 352098100093003
Litur: 1501 Rauður/milli- einlitt glófext
Ræktandi: Rútur Pálsson
Eigandi: Árni Sigfús Birgisson, Rútur Pálsson
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS1999284368 Ísold frá Skíðbakka I
Mf.: IS1991188120 Sproti frá Hæli
Mm.: IS1991284371 Irpa frá Skíðbakka I
Mál (cm): 145 – 135 – 139 – 66 – 141 – 38 – 48 – 45 – 6,2 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,32
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,25
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,28
Hæfileikar án skeiðs: 8,21
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,25
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari:

IS2019286909 Snædrottning frá Feti
Frostmerki: 19FET9
Örmerki: 352098100082467
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Ræktandi: Fet ehf
Eigandi: Fet ehf
F.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Ff.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1991286414 Jónína frá Hala
M.: IS2011286904 Fífa frá Feti
Mf.: IS2004186916 Héðinn frá Feti
Mm.: IS1999286914 Arndís frá Feti
Mál (cm): 138 – 129 – 135 – 61 – 139 – 37 – 48 – 46 – 6,1 – 26,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 = 8,09
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,37
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,27
Hæfileikar án skeiðs: 8,35
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,26
Sýnandi: Bylgja Gauksdóttir
Þjálfari:

IS2019280468 Rún frá Eystri-Hól
Örmerki: 352098100068468
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Hestar ehf
Eigandi: Hestar ehf
F.: IS2014187804 Útherji frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS2007186651 Framherji frá Flagbjarnarholti
Fm.: IS1993287924 Blúnda frá Kílhrauni
M.: IS2010280469 Eydís frá Eystri-Hól
Mf.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Mm.: IS2003285070 Gletta frá Prestsbakka
Mál (cm): 143 – 132 – 136 – 63 – 142 – 35 – 47 – 44 – 6,4 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 7,5 = 8,34
Hæfileikar: 9,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 6,5 = 8,15
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,22
Hæfileikar án skeiðs: 8,73
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,59
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari:

IS2019258467 Flís frá Narfastöðum
Örmerki: 352206000134442
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Anja Egger-Meier, Bjarni Jónasson, Islandpferdehof Weierholz
Eigandi: Anja Egger-Meier, Bjarni Jónasson, Islandpferdehof Weierholz
F.: IS2012157141 Dofri frá Sauðárkróki
Ff.: IS2007157006 Hvítserkur frá Sauðárkróki
Fm.: IS1995257141 Dimmbrá frá Sauðárkróki
M.: IS2010284977 Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli
Mf.: IS2005187836 Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3
Mm.: IS1992284980 Orka frá Hvolsvelli
Mál (cm): 142 – 132 – 139 – 63 – 141 – 37 – 47 – 43 – 5,9 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,24
Hæfileikar: 7,5 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,58
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,81
Hæfileikar án skeiðs: 7,69
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,88
Sýnandi: Bjarni Jónasson
Þjálfari:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar