Árni Björn og Álfamær sigruðu keppni í gæðingaskeiði
Keppni í gæðingaskeiði á WR íþróttamóti Geysis lauk nú í dag en keppt var í fjórum flokkum.
Árni Björn Pálsson og Álfamær frá Prestsbæ hefja keppnistímabilið vel en þau hutu 8,54 í einkunn og unnu gæðingaskeið. Hinrik Bragason heldur áfram að gera það gott í þessari grein á Trú frá Árbakka en hún kom fram á sjónarsviðið á síðasta ári með stæl. Í þriðja sæti varð svo Jakob Svavar Sigursson á Erni frá Efri-Hrepp með 7,79 í einkunn.
Herdís Björg Jóhannsdóttir sigraði í keppni ungmenna á Urlu frá Pulu með 6,67 í einkunn. Róbert Darri Edwardsson á Máney frá Kanastöðum sigraði í unglingaflokki með 6,58.
Gæðingaskeið PP1 | |||
Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Árni Björn Pálsson | Álfamær frá Prestsbæ | 8,54 |
2 | Hinrik Bragason | Trú frá Árbakka | 8,33 |
3 | Jakob Svavar Sigurðsson | Ernir frá Efri-Hrepp | 7,79 |
4 | Jóhann Kristinn Ragnarsson | Þórvör frá Lækjarbotnum | 7,54 |
5 | Sigurður Vignir Matthíasson | Finnur frá Skipaskaga | 7,46 |
6 | Hans Þór Hilmarsson | Frigg frá Jöklu | 7,29 |
7 | Sanne Van Hezel | Völundur frá Skálakoti | 7,25 |
8 | Viðar Ingólfsson | Léttir frá Þóroddsstöðum | 6,92 |
9 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Fengur frá Kvíarhóli | 6,88 |
10 | Hanna Rún Ingibergsdóttir | Gloría frá Engjavatni | 6,08 |
11 | Davíð Jónsson | Bára frá Hrauni | 6,04 |
12 | Hjörvar Ágústsson | Grund frá Kirkjubæ | 5,08 |
13 | Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir | Glitra frá Sveinsstöðum | 5,04 |
14 | Sigvaldi Lárus Guðmundsson | Sigur frá Skógskoti | 4,25 |
15 | Elvar Þormarsson | Glotta frá Torfabæ | 3,71 |
16 | Sigurður Sigurðarson | Mórall frá Hlíðarbergi | 3,71 |
17 | Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir | Erla frá Feti | 3,67 |
18 | Hrefna María Ómarsdóttir | Alda frá Borgarnesi | 3,42 |
19 | Ástríður Magnúsdóttir | Dama frá Varmalandi | 3,21 |
20 | Þorgils Kári Sigurðsson | Gjóska frá Kolsholti 3 | 3,17 |
21 | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Pittur frá Víðivöllum fremri | 2,63 |
22 | Ólafur Þórisson | Sinfónía frá Miðkoti | 2,50 |
23 | Hlynur Guðmundsson | Stólpi frá Ási 2 | 0,00 |
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Eyrún Jónasdóttir | Örn frá Kálfholti | 5,38 |
2 | Davíð Matthíasson | Bylgja frá Eylandi | 5,29 |
3 | Ragnheiður Þorvaldsdóttir | Kolfreyja frá Hvítárholti | 5,04 |
4 | Þorbjörn Hreinn Matthíasson | Súla frá Kanastöðum | 4,96 |
5 | Vilborg Smáradóttir | Klókur frá Dallandi | 3,96 |
6 | Ásdís Brynja Jónsdóttir | Hátíð frá Söðulsholti | 3,13 |
7 | Sigríkur Jónsson | Fjöður frá Syðri-Úlfsstöðum | 2,67 |
Ungmennaflokkur | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Herdís Björg Jóhannsdóttir | Urla frá Pulu | 6,67 |
2 | Guðný Dís Jónsdóttir | Ása frá Fremri-Gufudal | 6,33 |
3 | Matthías Sigurðsson | Tign frá Fornusöndum | 5,96 |
4 | Embla Þórey Elvarsdóttir | Tinni frá Laxdalshofi | 3,83 |
5 | Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir | Sefja frá Kambi | 3,71 |
6 | Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir | Gosi frá Staðartungu | 3,71 |
Unglingaflokkur | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Róbert Darri Edwardsson | Máney frá Kanastöðum | 6,58 |
2 | Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir | Smyrill frá V-Stokkseyrarseli | 5,67 |
3 | Ída Mekkín Hlynsdóttir | Brák frá Lækjarbrekku 2 | 5,50 |
4 | Unnur Rós Ármannsdóttir | Næturkráka frá Brjánsstöðum | 3,42 |
5 | Dagur Sigurðarson | Lína frá Þjóðólfshaga 1 | 3,00 |
6 | Elísabet Líf Sigvaldadóttir | Elsa frá Skógskoti | 1,71 |
7 | Hulda Ingadóttir | Vala frá Eystri-Hól | 1,54 |
8 | Hildur María Jóhannesdóttir | Brimkló frá Þorlákshöfn | 0,00 |