Hestamannafélagið Geysir Árni Björn og Álfamær sigruðu keppni í gæðingaskeiði

  • 11. maí 2024
  • Fréttir

Verðlaunaafhending í Gæðingaskeiði meistara

WR íþróttamót Geysis

Keppni í gæðingaskeiði á WR íþróttamóti Geysis lauk nú í dag en keppt var í fjórum flokkum.

Árni Björn Pálsson og Álfamær frá Prestsbæ hefja keppnistímabilið vel en þau hutu 8,54 í einkunn og unnu gæðingaskeið. Hinrik Bragason heldur áfram að gera það gott í þessari grein á Trú frá Árbakka en hún kom fram á sjónarsviðið á síðasta ári með stæl. Í þriðja sæti varð svo Jakob Svavar Sigursson á Erni frá Efri-Hrepp með 7,79 í einkunn.

Herdís Björg Jóhannsdóttir sigraði í keppni ungmenna á Urlu frá Pulu með 6,67 í einkunn. Róbert Darri Edwardsson á Máney frá Kanastöðum sigraði í unglingaflokki með 6,58.

 

Gæðingaskeið PP1
Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Árni Björn Pálsson Álfamær frá Prestsbæ 8,54
2 Hinrik Bragason Trú frá Árbakka 8,33
3 Jakob Svavar Sigurðsson Ernir frá Efri-Hrepp 7,79
4 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum 7,54
5 Sigurður Vignir Matthíasson Finnur frá Skipaskaga 7,46
6 Hans Þór Hilmarsson Frigg frá Jöklu 7,29
7 Sanne Van Hezel Völundur frá Skálakoti 7,25
8 Viðar Ingólfsson Léttir frá Þóroddsstöðum 6,92
9 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fengur frá Kvíarhóli 6,88
10 Hanna Rún Ingibergsdóttir Gloría frá Engjavatni 6,08
11 Davíð Jónsson Bára frá Hrauni 6,04
12 Hjörvar Ágústsson Grund frá Kirkjubæ 5,08
13 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Glitra frá Sveinsstöðum 5,04
14 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Sigur frá Skógskoti 4,25
15 Elvar Þormarsson Glotta frá Torfabæ 3,71
16 Sigurður Sigurðarson Mórall frá Hlíðarbergi 3,71
17 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Erla frá Feti 3,67
18 Hrefna María Ómarsdóttir Alda frá Borgarnesi 3,42
19 Ástríður Magnúsdóttir Dama frá Varmalandi 3,21
20 Þorgils Kári Sigurðsson Gjóska frá Kolsholti 3 3,17
21 Svanhildur Guðbrandsdóttir Pittur frá Víðivöllum fremri 2,63
22 Ólafur Þórisson Sinfónía frá Miðkoti 2,50
23 Hlynur Guðmundsson Stólpi frá Ási 2 0,00
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Eyrún Jónasdóttir Örn frá Kálfholti 5,38
2 Davíð Matthíasson Bylgja frá Eylandi 5,29
3 Ragnheiður Þorvaldsdóttir Kolfreyja frá Hvítárholti 5,04
4 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Súla frá Kanastöðum 4,96
5 Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi 3,96
6 Ásdís Brynja Jónsdóttir Hátíð frá Söðulsholti 3,13
7 Sigríkur Jónsson Fjöður frá Syðri-Úlfsstöðum 2,67
Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Herdís Björg Jóhannsdóttir Urla frá Pulu 6,67
2 Guðný Dís Jónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal 6,33
3 Matthías Sigurðsson Tign frá Fornusöndum 5,96
4 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi 3,83
5 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Sefja frá Kambi 3,71
6 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Gosi frá Staðartungu 3,71
Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Róbert Darri Edwardsson Máney frá Kanastöðum 6,58
2 Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir Smyrill frá V-Stokkseyrarseli 5,67
3 Ída Mekkín Hlynsdóttir Brák frá Lækjarbrekku 2 5,50
4 Unnur Rós Ármannsdóttir Næturkráka frá Brjánsstöðum 3,42
5 Dagur Sigurðarson Lína frá Þjóðólfshaga 1 3,00
6 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Elsa frá Skógskoti 1,71
7 Hulda Ingadóttir Vala frá Eystri-Hól 1,54
8 Hildur María Jóhannesdóttir Brimkló frá Þorlákshöfn 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar