Árni Björn og Glódís Rún efst í fimmgangnum
Forkeppni í fimmgangi er lokið á Íslandsmótinu. Margar glæsilegar sýninguar litu dagsins ljós en í ungmennaflokki er efst Glódís Rún Sigurðardóttir á Heimi frá Flugumýri II með 6,77 í einkunn. Annar er Kristófer Darri Sigurðsson á Ás frá Kirkjubæ með 6,63 í einkunn og þriðji eftir forkeppni er Herjólfur Hrafn Stefánsson á Kvisti frá Reykjavöllum með 6,23 í einkunn.
Efstur í meistaraflokki er Árni Björn Pálsson á Kötlu frá Hemlu II en þau hlutu 7,67 í einkunn. Jöfn í öðru til þriðja eru þau Sara Sigurbjörnsdóttir á Flóka frá Oddhóli og Ásmundur Ernir Snorrason á Ás frá Strandarhöfði með 7,47 í einkunn.
Niðurstöður úr forkeppni í báðum flokkum er hér fyrir neðan.
Fimmgangur F1 – Meistaraflokkur – Niðurstöður
1 Árni Björn Pálsson / Katla frá Hemlu II 7,67
2-3 Sara Sigurbjörnsdóttir / Flóki frá Oddhóli 7,47
2-3 Ásmundur Ernir Snorrason / Ás frá Strandarhöfði 7,47
4 Jakob Svavar Sigurðsson / Nökkvi frá Hrísakoti 7,20
5-6 Sigurður Vignir Matthíasson / Hljómur frá Ólafsbergi 6,97
5-6 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Goðasteinn frá Haukagili Hvítársíðu 6,97
7 Viðar Ingólfsson / Eldur frá Mið-Fossum 6,90
8 Guðmar Freyr Magnússon / Rosi frá Berglandi I 6,83
9 Haukur Baldvinsson / Sölvi frá Stuðlum 6,73
10 Ragnhildur Haraldsdóttir / Ísdís frá Árdal 6,67
11-13 Hinrik Bragason / Prins frá Vöðlum 6,60
11-13 Þorgeir Ólafsson / Íssól frá Hurðarbaki 6,60
11-13 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Jökull frá Breiðholti í Flóa 6,60
14 Þórarinn Ragnarsson / Ronja frá Vesturkoti 6,57
15 Viðar Ingólfsson / Kunningi frá Hofi 6,53
16 Arnar Bjarki Sigurðarson / Magni frá Ríp 6,50
17 Elvar Þormarsson / Djáknar frá Selfossi 6,43
18 Benjamín Sandur Ingólfsson / Smyrill frá V-Stokkseyrarseli 6,40
19 Matthías Leó Matthíasson / Heiðdís frá Reykjum 6,33
20 Hafþór Hreiðar Birgisson / Þór frá Meðalfelli 6,30
21 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Júní frá Brúnum 6,03
22 Selina Bauer / Páfi frá Kjarri 5,67
23 Rakel Sigurhansdóttir / Blakkur frá Traðarholti 4,93
24-25 Snorri Dal / Engill frá Ytri-Bægisá I 0,00
24-25 Viðar Ingólfsson / Vigri frá Bæ 0,00
Fimmgangur F1 – Ungmennaflokkur – Niðurstöður
1 Glódís Rún Sigurðardóttir / Heimir frá Flugumýri II 6,77
2 Kristófer Darri Sigurðsson / Ás frá Kirkjubæ 6,63
3 Herjólfur Hrafn Stefánsson / Kvistur frá Reykjavöllum 6,23
4 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Gustur frá Efri-Þverá 6,20
5-6 Védís Huld Sigurðardóttir / Eysteinn frá Íbishóli 6,17
5-6 Þórey Þula Helgadóttir / Sólon frá Völlum 6,17
7 Embla Þórey Elvarsdóttir / Tinni frá Laxdalshofi 5,93
8 Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Greipur frá Haukadal 2 5,90
9 Þorvaldur Logi Einarsson / Sóldögg frá Miðfelli 2 5,87
10-11 Sigrún Högna Tómasdóttir / Sirkus frá Torfunesi 5,77
10-11 Katla Sif Snorradóttir / Gimsteinn frá Víðinesi 1 5,77
12 Hákon Dan Ólafsson / Hrund frá Hólaborg 5,73
13 Arnar Máni Sigurjónsson / Stormur frá Kambi 5,60
14 Hrund Ásbjörnsdóttir / Roði frá Brúnastöðum 2 5,47
15 Védís Huld Sigurðardóttir / Víkingur frá Árgerði 5,43
16 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Björk frá Barkarstöðum 5,40
17 Katla Sif Snorradóttir / Taktur frá Hrísdal 5,20
18 Signý Sól Snorradóttir / Magni frá Þingholti 5,03
19 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Myrkvi frá Traðarlandi 4,87
20 Sveinn Sölvi Petersen / Sandra frá Þúfu í Kjós 4,40
21 Arnar Máni Sigurjónsson / Ólína frá Hólsbakka 0,00