Árni Björn og Snilld hlutu háa einkunn í gæðingaskeiði

  • 21. maí 2021
  • Fréttir

Árni Björn og Snilld stóðu efst í gæðingaskeiði Meistara. mynd:Aðsend

Frábært veður var á Rangárbökkum við Hellu i dag þegar WR Íþróttamót Geysis hófst.
Keppt var í forkeppni í nokkrum greinum og einnig var keppt í gæðingaskeiði ungmenna, 1.flokk og meistaraflokk.
Hér má sjá niðurstöður úr gæðingaskeiði
Gæðingaskeið Ungmenna
1.Kristján Árni Birgisson á Máney frá Kanastöðum 6,79
2.Sigrún Högna Tómasdóttir á Sirkus frá Torfunesi 6,58
3.Þórey Þula Helgadóttir á Þótti frá Hvammi I 5,04
Gæðingaskeið 1.flokkur
1.Vilborg Smáradóttir á Klók frá Dallandi 7,08
2.Anna M. Geirsdóttir á Nóa frá Flugumýri II 5,71
3.Guðrún Margrét Valsteinsdóttir á Óskar Þór frá Hvítárholti 3,88
Gæðingaskeið Meistaraflokkur
1. Árni Björn Pálsson á Snilld frá Laugarnesi 8,21
2. Haukur Baldvinsson á Sölva frá Stuðlum 8,04
3. Páll Bragi Hólmarsson á Vörð frá Hafnarfirði 7,88
Allar niðurstöður er að finna inná kappaappinu.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar