Árni Björn Pálsson efstur í Tölti meistara á Reykjavíkurmóti Fáks

  • 18. júní 2021
  • Fréttir

Árni Björn Pálsson og Ljúfur frá Torfunesi ljósm. Henk Peterse

Jafnaði 8 ára gamalt heimsmet Jóa og Hnokka

Árni Björn Pálsson og Ljúfur frá Torfunesi eru efstir eftir forkeppni í Tölti meistara með einkunina 9,20 og er það jöfnun á heimsmeti Jóhanns Skúlasonar frá 2013.  Árni er einnig annar á Hátíð frá Hemlu með einkunina 8,70 Ævar Örn Guðjónsson, Viðar Ingólfsson og Jakob Svavar Sigurðsson koma svo næstir og stefnir í hörku úrslit á sunnudag.

 

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Árni Björn Pálsson / Ljúfur frá Torfunesi 9,20
2 Árni Björn Pálsson / Hátíð frá Hemlu II 8,70
3-4 Ævar Örn Guðjónsson / Vökull frá Efri-Brú 8,57
3-4 Viðar Ingólfsson / Maístjarna frá Árbæjarhjáleigu II 8,57
5 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Bárður frá Melabergi 8,50
6 Jakob Svavar Sigurðsson / Hálfmáni frá Steinsholti 8,43
7 Leó Geir Arnarson / Matthildur frá Reykjavík 8,10
8 Siguroddur Pétursson / Steggur frá Hrísdal 8,07
9-11 Teitur Árnason / Heiður frá Eystra-Fróðholti 8,00
9-11 Sigurður Sigurðarson / Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 8,00
9-11 Steindór Guðmundsson / Hallsteinn frá Hólum 8,00
12 Teitur Árnason / Taktur frá Vakurstöðum 7,93
13 Hinrik Bragason / Rósetta frá Akureyri 7,87
14-15 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Grímur frá Skógarási 7,80
14-15 Elvar Þormarsson / Heilun frá Holtabrún 7,80
16-17 Helga Una Björnsdóttir / Fluga frá Hrafnagili 7,77
16-17 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Rós frá Breiðholti í Flóa 7,77
18-19 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Lilja frá Kvistum 7,73
18-19 Jóhann Kristinn Ragnarsson / Kvarði frá Pulu 7,73
20 Ásmundur Ernir Snorrason / Happadís frá Strandarhöfði 7,70
21 Siguroddur Pétursson / Eyja frá Hrísdal 7,67
22 Eyrún Ýr Pálsdóttir / Frami frá Ferjukoti 7,63
23-24 Hans Þór Hilmarsson / Penni frá Eystra-Fróðholti 7,60
23-24 Ævar Örn Guðjónsson / Viðja frá Geirlandi 7,60
25-28 Ragnhildur Haraldsdóttir / Úlfur frá Mosfellsbæ 7,50
25-28 Bylgja Gauksdóttir / Dáð frá Feti 7,50
25-28 Þórdís Inga Pálsdóttir / Fjalar frá Vakurstöðum 7,50
25-28 Janus Halldór Eiríksson / Blíða frá Laugarbökkum 7,50
29 Lea Schell / Silfá frá Húsatóftum 2a 7,43
30-31 Sigurður Sigurðarson / Þorsti frá Ytri-Bægisá I 7,37
30-31 Benjamín Sandur Ingólfsson / Mugga frá Leysingjastöðum II 7,37
32-33 Anna Björk Ólafsdóttir / Flugar frá Morastöðum 7,30
32-33 Matthías Kjartansson / Aron frá Þóreyjarnúpi 7,30
34 Ólafur Ásgeirsson / Glóinn frá Halakoti 7,27
35 Páll Bragi Hólmarsson / Sigurdís frá Austurkoti 7,20
36 Sigurbjörn Bárðarson / Framsókn frá Austurhlíð 2 7,17
37-38 John Sigurjónsson / Sólon frá Heimahaga 7,13
37-38 Helga Una Björnsdóttir / Framsýn frá Efra-Langholti 7,13
39-40 Konráð Valur Sveinsson / Gammur frá Aðalbóli 6,93
39-40 Sara Sigurbjörnsdóttir / Fluga frá Oddhóli 6,93
41 Leó Hauksson / Náttrún Ýr frá Herríðarhóli 6,90
42-43 Bylgja Gauksdóttir / Ilmur frá Feti 6,83
42-43 Bjarni Sveinsson / Ferdinand frá Galtastöðum 6,83
44 Sigursteinn Sumarliðason / Stanley frá Hlemmiskeiði 3 6,80
45 Guðjón Sigurðsson / Ólga frá Miðhjáleigu 6,77
46 Ævar Örn Guðjónsson / Héla frá Hamarsheiði 2 6,70
47 Birta Ingadóttir / Hrönn frá Torfunesi 6,63
48 Bjarni Sveinsson / Akkur frá Holtsmúla 1 6,60
49 Finnur Jóhannesson / Bjarnfinnur frá Áskoti 6,57
50 Sigursteinn Sumarliðason / Cortes frá Ármóti 6,50
51 Rakel Sigurhansdóttir / Heiða frá Skúmsstöðum 6,43
52 Þorgils Kári Sigurðsson / Sædís frá Kolsholti 3 6,30
53-54 Lena Zielinski / Rjúpa frá Þjórsárbakka 0,00
53-54 Haukur Baldvinsson / Sölvi frá Stuðlum 0,00

Árni Björn Pálsson og Hátíð frá Hemlu ll Ljósm. Nicki Pfau

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<