Ási og Jói G. hrepptu gullið

Keppt var í fimmgangi og fór það svo að Ásmundur Ernir Snorrason á Katli frá Hvolsvelli bar sigur úr býtum eftir harða baráttu við Guðmundu Ellen Sigurðardóttur á Esju frá Miðsitju. Þriðji varð Hlynur Guðmundsson á Krafti frá Svanavatni.
Í flokki áhugamanna var það skeiðið sem réði úrslitum. Jóhann G. Jóhannsson á Hafdísi frá Brjánsstöðum sem stóð uppi sem sigurvegari með 6,00 í einkunn. Theodóra Jóna Guðnadóttir endaði önnur á Sóla frá Þúfu í Landeyjum og þriðja varð Auður Stefánsdóttir á Ósk frá Vindási.

Stigahæsta lið kvöldsins var Svanavatnsborg en Jóhann, Hlynur, Guðmunda Ellen og Bjarney Jóna kepptu fyrir liðið.
Eitt mót er eftir af Suðurlandsdeildinni en það verður 22. apríl
Hér fyrir neðan eru niðurstöðurnar úr fimmgangum
Fimmgangur F2 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ásmundur Ernir Snorrason Ketill frá Hvolsvelli 7,05
2 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Esja frá Miðsitju 7,00
3 Hlynur Guðmundsson Kraftur frá Svanavatni 6,74
4 Sigurður Sigurðarson Lukka frá Hafsteinsstöðum 6,69
5 Ívar Örn Guðjónsson Íshildur frá Hólum 5,90
6 Brynja Kristinsdóttir Regína frá Skeiðháholti 5,17
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ásmundur Ernir Snorrason Ketill frá Hvolsvelli 6,80
2 Brynja Kristinsdóttir Regína frá Skeiðháholti 6,70
3-5 Ívar Örn Guðjónsson Íshildur frá Hólum 6,63
3-5 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Esja frá Miðsitju 6,63
3-5 Hlynur Guðmundsson Kraftur frá Svanavatni 6,63
6 Sigurður Sigurðarson Lukka frá Hafsteinsstöðum 6,60
7 Ísleifur Jónasson Árný frá Kálfholti 6,50
8 Elvar Þormarsson Ýr frá Selfossi 6,47
9 Hanna Rún Ingibergsdóttir Kraftur frá Eystra-Fróðholti 6,30
10 Lea Schell Fáfnir frá Hofi I 6,23
11 Larissa Silja Werner Fimma frá Kjarri 6,17
12-13 Ólafur Þórisson Sinfónía frá Miðkoti 6,03
12-13 Þorgils Kári Sigurðsson Nasi frá Syðra-Velli 6,03
14-15 Anja-Kaarina Susanna Siipola Kólga frá Kálfsstöðum 5,90
14-15 Davíð Jónsson Haukur frá Skeiðvöllum 5,90
16 Ólafur Ásgeirsson Gígja frá Tungu 5,87
17 Þór Jónsteinsson Þóra frá Efri-Brú 5,73
18 Dagbjört Skúladóttir Von frá Borgarnesi 5,70
19 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Glitra frá Sveinsstöðum 5,67
20 Fríða Hansen Mynt frá Leirubakka 5,63
21 Húni Hilmarsson Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 5,53
Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jóhann G. Jóhannesson Hafdís frá Brjánsstöðum 6,00
2 Theodóra Jóna Guðnadóttir Sóli frá Þúfu í Landeyjum 5,98
3 Auður Stefánsdóttir Ósk frá Vindási 5,74
4 Sarah Maagaard Nielsen Kiljan frá Miðkoti 5,62
5 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi 5,52
6 Katrín Ósk Kristjánsdóttir Hrappur frá Breiðholti í Flóa 5,14
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi 6,40
2 Katrín Ósk Kristjánsdóttir Hrappur frá Breiðholti í Flóa 6,03
3-4 Theodóra Jóna Guðnadóttir Sóli frá Þúfu í Landeyjum 5,87
3-4 Jóhann G. Jóhannesson Hafdís frá Brjánsstöðum 5,87
5 Sarah Maagaard Nielsen Kiljan frá Miðkoti 5,67
6 Auður Stefánsdóttir Ósk frá Vindási 5,67
7 Ingrid Tvergrov Ása frá Kagaðarhóli 5,60
8-9 Þórdís Sigurðardóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu 5,57
8-9 Malou Sika Jester Bertelsen Perla frá Kringlu 2 5,57
10 Jón William Bjarkason Hrefna frá Reykjadal 5,50
11-12 Heiðdís Arna Ingvarsdóttir Foringi frá Laxárholti 2 5,47
11-12 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Póker frá Hjallanesi 1 5,47
13 Kristín Ingólfsdóttir Skuggi frá Hamrahóli 5,43
14-15 Hanna Sofia Hallin Eyrún frá Litlu-Brekku 5,13
14-15 Steingrímur Jónsson Fýr frá Engjavatni 5,13
16 Katrín Eva Grétarsdóttir Koltur frá Stóra-Bakka 5,00
17 Hannes Brynjar Sigurgeirson Sigurpáll frá Varmalandi 4,97
18 Gunnar Ásgeirsson Mórall frá Hlíðarbergi 4,40
19 María Guðný Rögnvaldsdóttir Skuggabaldur frá Borg 4,20
20 Emilia Staffansdotter Ballerína frá Hæli 4,17
21 Jakobína Agnes Valsdóttir Rósant frá Syðra-Holti 3,67
22 Hrefna Sif Jónasdóttir Kolbrá frá Hrafnsholti 2,63