Ásmundur Ernir er maður ársins á Eiðfaxa

  • 31. desember 2025
  • Sjónvarp Fréttir

Eiðfaxi stóð fyrir kjöri á manni ársins í fjórða sinn. Lesendur okkar gátu tilnefnt þær manneskjur sem þeim þótti skara fram úr á árinu og í kjölfarið kosið um þau sem flestar tilnefningar hlutu. Rúmlega áttahundruð tóku þátt í kosningunni á vef okkar en fimm aðilar voru tilnefndir það voru þau:  Ásmundur Ernir Snorrason, Ármann Örn Magnússon, Brynja Kristinsdóttir, Jens Einarsson og sjálfboðaliðar í hestamennsku.

Það fór svo að lokum að Ásmundur stóð uppi sem hestamaður ársins. Blaðamenn Eiðfaxa komu honum að óvörum heima hjá honum og fjölskyldunni í glæsilegri aðstöðu þeirra að Litlalandi í Ásahreppi.

Viðtalið við hann af þessu tilefni má sjá hér að neðan.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar