Ásmundur Ernir og Hlökk með hæstu einkunn ársins í slaktaumatölti
Nú er öllum mótum lokið á Íslandi og því vert að kíkja á stöðulista ársins og hverjir hafa náð hæstu einkunnum í hringvallargreinum eða verið fljótastir í skeiðgreinum hér á landi. Stöðulistar miða alltaf við einkunn í forkeppni. Hér fyrir neðan má sjá efstu knapa í slaktaumatölti (T2).
Með hæstu einkunn ársins í þessari grein er Ásmundur Ernir Snorrason á Hlökk frá Strandarhöfði en þau unnu slaktaumatölti á Landsmóti og urðu þau einnig Íslandsmeistarar í samanlögðum fjórgangsgreinum, hæsta einkunn þeirra í slaktaumatölti var 8,80 sem þau hlutu á Íslandsmóti. Með næst besta árangur ársins er Teitur Árnason á Úlfi frá Hrafnagili en þau hlutu 8,40 í einkunn á Íslandsmótinu og með þriðju hæstu einkunnina er Ólafur Andri Guðmundsson á Draumi frá Feti með 8,20.
Stöðulistinn er birtur með fyrirvara um það að allir mótshaldarar hafa skilað inn niðurstöðum frá sínum mótum.
# | Knapi | Hross | Einkunn | Mót |
1 | Ásmundur Ernir Snorrason | IS2015284741 Hlökk frá Strandarhöfði | 8,80 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
2 | Teitur Árnason | IS2015165605 Úlfur frá Hrafnagili | 8,40 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
3 | Ólafur Andri Guðmundsson | IS2015186901 Draumur frá Feti | 8,20 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
4 | Jakob Svavar Sigurðsson | IS2017281422 Hrefna frá Fákshólum | 8,10 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
5 | Viðar Ingólfsson | IS2016135617 Þormar frá Neðri-Hrepp | 8,03 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
6 | Guðmunda Ellen Sigurðardóttir | IS2014181422 Flaumur frá Fákshólum | 8,00 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
7 | Jóhanna Margrét Snorradóttir | IS2017165103 Bútur frá Litla-Dal | 7,90 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
8 | Glódís Rún Sigurðardóttir | IS2015157017 Magni frá Ríp | 7,90 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
9 | Birna Olivia Ödqvist | IS2016225690 Ósk frá Stað | 7,90 | IS2024GEY164 – WR Suðurlandsmót – Geysir (WR) |
10 | Arnhildur Helgadóttir | IS2016184872 Frosti frá Hjarðartúni | 7,87 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
11 | Þorgeir Ólafsson | IS2015186753 Hilmir frá Árbæjarhjáleigu II | 7,80 | IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR) |
12 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | IS2016181905 Sesar frá Rauðalæk | 7,73 | IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR) |
13 | Hanne Oustad Smidesang | IS2015184873 Tónn frá Hjarðartúni | 7,70 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
14 | Helga Una Björnsdóttir | IS2016225690 Ósk frá Stað | 7,67 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
15 | Arnar Máni Sigurjónsson | IS2010187436 Arion frá Miklholti | 7,63 | IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR) |
16 | Finnbogi Bjarnason | IS2014157004 Leikur frá Sauðárkróki | 7,63 | IS2024SKA207 – Punktamót og skeiðleikar 1 |
17 | Benedikt Ólafsson | IS2012101190 Bikar frá Ólafshaga | 7,60 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
18 | Bjarni Jónasson | IS2014157004 Leikur frá Sauðárkróki | 7,53 | IS2024HRI223 – Stórmót Hrings 2024 |
19 | Signý Sól Snorradóttir | IS2006125855 Rafn frá Melabergi | 7,50 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
20 | Flosi Ólafsson | IS2014182122 Steinar frá Stíghúsi | 7,47 | IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR) |
21 | Arnar Máni Sigurjónsson | IS2014187461 Stormur frá Kambi | 7,43 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
22 | Sigrún Rós Helgadóttir | IS2011158152 Hagur frá Hofi á Höfðaströnd | 7,43 | IS2024HRI223 – Stórmót Hrings 2024 |
23 | Hrefna María Ómarsdóttir | IS2015184668 Kopar frá Álfhólum | 7,43 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
24 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | IS2013165981 Bjarmi frá Akureyri | 7,43 | IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR) |
25 | Róbert Bergmann | IS2016186193 Gígjar frá Bakkakoti | 7,43 | IS2024DRE212 – Tölumót |
26 | Viðar Ingólfsson | IS2016164028 Fjölnir frá Hólshúsum | 7,37 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
27 | Elvar Þormarsson | IS2015182788 Djáknar frá Selfossi | 7,33 | IS2024GEY161 – Opið WR Íþróttamót – Geysir (WR) |
28 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | IS2017182060 Hamar frá Varmá | 7,30 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
29 | Sigurður Baldur Ríkharðsson | IS2015180325 Loftur frá Traðarlandi | 7,23 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
30 | Arnar Bjarki Sigurðarson | IS2015157017 Magni frá Ríp | 7,17 | IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis (WR) |