Ásmundur og Glódís unnu slaktaumatöltið

Þá er úrslitum lokið á WR Íþróttamóti Geysis. Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr a úrslitum í dag í slaktaumatölti T2
Ásmundur Ernir Snorrason vann slaktaumatölt T2 í meistaraflokki á Hlökk frá Strandarhöfði og Glódís Rún Sigurðardóttir vann greinina í ungmennaflokki á Breka frá Austurási
A-úrslit T2 Meistaraflokkur
1.sæti Ásmundur Ernir Snorrason og Hlökk frá Strandarhöfði 8.75
2.sæti Teitur Árnason og Njörður frá Feti 8.29
3. sæti Viðar Ingólfsson og Þormar frá Neðri-Hrepp 8.21
4. sæti Jakob Svavar Sigurðsson og Hilmir frá Árbæjarhjáleigu II
5. sæti Arnar Bjarki Sigurðarson og Magni frá Ríp 7.46
6. sæti Sigurður Sigurðarson og Amadeus frá Þjóðólfshaga 7.25

A-úrslit T2 Ungmennaflokkur
1.sæti Glódís Rún Sigurðardóttir og Breki frá Austurási 7.63
2.sæti Selma Leifsdóttir og Hjari frá Hofi á Höfðaströnd 6.5
3.sæti Unnur Erla Ívarsdóttir og Víðir frá Tungu 6.29
4. sæti Þorvaldur Logi Einarsson og Þöll frá Birtingarholti I 5.92
5. sæti Védís Huld Sigurðardóttir og Breki frá Sunnuhvoli 5.58