Ásmundur og Soffía hlutskörpust í slaktaumatölti

Ásmundur Ernir Snorrason vann atvinnumannaflokkinn á Aðdáun frá Sólstað en þau hlutu 7,38 í einkunn. Í öðru sæti varð Brynja Kristinsdóttir á Sunnu frá Haukagili Hvítársíðu og í því þriðja Sigurður Sigurðarson á Amadeus frá Þjóðólfshaga 1.
Í flokki áhugamanna var það Soffía Sveinsdóttir sem vann á Skuggaprins frá Hamri með 6,75 í einkunn. Þorbjörn Hreinn Matthíasson varð annar á Fröken frá Ásmúla og í því þriðja Hannes Brynja Sigurgeirsson á Heljari frá Fákshólum.

Næst verður keppt í fjórgangi þann 18.mars
Heildarniðurstöður úr slaktaumatöltinu má finna hér fyrir neðan en HÉR er hægt að sjá niðurstöður úr parafiminni.
Syðri-Úlfsstaðir/Traðarás leiða liðakeppnina með 84 stig en knapar úr því liði enduð í öðru sæti í öllum greinum. Jón William og Ívar voru í 2. sæti í parafimi og Þorbjörn Hreinn og Brynja Kristins í slaktaumatöltinu.
Staðan í liðakeppninni
Lið Stig
Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás 84
Miðkot / Skeiðvellir 83
Vöðlar / Snilldarverk 82
Krappi 69
Mjósyndi – Kolsholt 69
Hydroscand ehf 65
RH endurskoðun 63
Kirkjubær / Strandarhjáleiga 62
Kastalabrekka 58
Svanavatnsborg 58
Dýralæknar Sandhólaferju 55
Atvinnumenn – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ásmundur Ernir Snorrason Aðdáun frá Sólstað 7,38
2 Brynja Kristinsdóttir Sunna frá Haukagili Hvítársíðu 7,33
3 Sigurður Sigurðarson Amadeus frá Þjóðólfshaga 1 7,08
4 Ísleifur Jónasson Árvakur frá Kálfholti 6,71
5 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Höttur frá Austurási 6,25
6 Katrín Sigurðardóttir Bára frá Hrauni 6,21
Áhugamenn – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,75
2 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Fröken frá Ásmúla 6,21
3 Hannes Brynjar Sigurgeirson Heljar frá Fákshólum 6,12
4 Þórdís Sigurðardóttir Gljái frá Austurkoti 6,04
5 Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ 5,46
6 Elísa Benedikta Andrésdóttir Flötur frá Votmúla 1 4,58
Atvinnumenn – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ásmundur Ernir Snorrason Aðdáun frá Sólstað 7,13
2 Sigurður Sigurðarson Amadeus frá Þjóðólfshaga 1 6,77
3 Brynja Kristinsdóttir Sunna frá Haukagili Hvítársíðu 6,60
4-5 Ísleifur Jónasson Árvakur frá Kálfholti 6,40
4-5 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Höttur frá Austurási 6,40
6 Katrín Sigurðardóttir Bára frá Hrauni 6,33
7 Hlynur Guðmundsson Sólon frá Ljósalandi í Kjós 6,20
8 Hanna Rún Ingibergsdóttir Kraftur frá Eystra-Fróðholti 5,93
9 Ástríður Magnúsdóttir Steinar frá Stíghúsi 5,60
10 Þorgils Kári Sigurðsson Jarl frá Kolsholti 3 5,53
11 Halldór Snær Stefánsson Stæll frá Árseli 5,00
Áhugamenn – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,47
2 Elísa Benedikta Andrésdóttir Flötur frá Votmúla 1 5,70
3 Hannes Brynjar Sigurgeirson Heljar frá Fákshólum 5,57
4 Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ 5,50
5 Þórdís Sigurðardóttir Gljái frá Austurkoti 5,20
6 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Fröken frá Ásmúla 4,67
7 Hulda Jónsdóttir Grátur frá Hraunbæ 4,23
8 Katrín Ósk Kristjánsdóttir Toppur frá Miðengi 4,10
9 Hrefna Sif Jónasdóttir Víkingur frá Hrafnsholti 4,00
10 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási 3,87
11 Steingrímur Jónsson Dropi frá Sandá 3,23