Ásmundur og Þorbjörn með bestu tímana

Í kvöld fer fram lokamótið í Suðurlandsdeild SS og er keppt í skeiði styrkt af Þjótanda og tölti styrkt af TopReiter
Mótið hófst á skeiði í gegnum höllina og áttu þar besta tímann Þorbjörn Hreinn Matthíasson og Krafla frá Syðri-Rauðalæk en þau fóru í gegnum höllina á 5,63 sek. Hann stóð því uppi sem sigurvegari í flokki áhugamanna og í öðru sæti varð Gunnar Ásgeirsson og Skandall frá Hlíðarbergi á tímanum 5,95 og þriðji var Brynjar Nói Sighvatsson á Tígli frá Bjarnastöðum með tímann 6,19
Með besta tímann í flokki atvinnumanna var Ásmundur Ernir Snorrason og Númi frá Árbæjarhjáleigu II eða 5,73 sek. Þorgils Kári Sigurðsson og Flugdís frá Kolsholti 3 enduðu í öðru sæti með 5,85 og í því þriðja urðu Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir og Snædís frá Kolsholti 3.

Flugskeið 100m P2
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Ásmundur Ernir Snorrason Númi frá Árbæjarhjáleigu II 5,73 Vöðlar / Snilldarverk
2 Þorgils Kári Sigurðsson Flugdís frá Kolsholti 3 5,85 Mjósyndi – Kolsholt
3 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Snædís frá Kolsholti 3 5,85 RH endurskoðun
4 Hlynur Guðmundsson Klaustri frá Hraunbæ 5,88 Svanavatnsborg
5 Hanna Rún Ingibergsdóttir Orka frá Kjarri 5,90 Kirkjubær / Strandarhjáleiga
6 Larissa Silja Werner Hylur frá Kjarri 6,09 Hydroscand ehf
7 Ívar Örn Guðjónsson Buska frá Sauðárkróki 6,35 Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
8-11 Sigurður Sigurðarson Drómi frá Þjóðólfshaga 1 0,00 Krappi
8-11 Davíð Jónsson Glóra frá Skógskoti 0,00 Miðkot / Skeiðvellir
8-11 Dagbjört Skúladóttir Blæja frá Stóra-Hofi 0,00 Kastalabrekka
8-11 Rósa Birna Þorvaldsdóttir Þoka frá Kerhóli 0,00 Dýralæknar Sandhólaferju
Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Krafla frá Syðri-Rauðalæk 5,63 Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
2 Gunnar Ásgeirsson Skandall frá Hlíðarbergi 5,95 Svanavatnsborg
3 Brynjar Nói Sighvatsson Tígull frá Bjarnastöðum 6,19 Kirkjubær / Strandarhjáleiga
4 Stefanía Sigfúsdóttir Glitra frá Sveinsstöðum 6,39 RH endurskoðun
5 Katrín Eva Grétarsdóttir Koltur frá Stóra-Bakka 6,42 Mjósyndi – Kolsholt
6 Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa 6,70 Krappi
7 Hanna Sofia Hallin Kola frá Efri-Kvíhólma 6,73 Hydroscand ehf
8 Steingrímur Jónsson Snæbjört frá Austurkoti 7,96 Dýralæknar Sandhólaferju
9 Theodóra Jóna Guðnadóttir Brimsól frá Þúfu í Landeyjum 9,10 Miðkot / Skeiðvellir
10-11 Jónas Már Hreggviðsson Litla-Ljót frá Litlu-Sandvík 0,00 Kastalabrekka
10-11 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Grunur frá Lækjarbrekku 2 0,00 Vöðlar / Snilldarverk