Hestamannafélagið Sleipnir Ásmundur og Védís á toppnum í fimmgangnum

  • 15. maí 2024
  • Fréttir
Í dag hófst WR íþróttamót Sleipnis á Brávöllum á Selfossi. 

Fyrsta grein mótsins var fimmgangur F1 og keppt var í ungmenna- og meistaraflokki. Ásmundur Ernir Snorrason og Askur frá Holtsmúla 1 eru efstir eftir forkeppni með 7,17 í einkunn. Ásmundur og Askur vöktu verðskuldaða athygli í fimmgangi í meistaradeildinni í vetur og eru heldur betur að stimpla sig inn.

Efst í ungmennaflokki er Védís Huld Sigurðardóttir á Hebu frá Íbishóli með 6,97 í einkunn.

Dagskrá mótsins er að finna inn á HorseDay appinu en þar eru einnig ráslistar mótsins og lifandi niðurstöður.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr forkeppni í fimmgangi F1 í meistara- og ungmennaflokki

Meistaraflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ásmundur Ernir Snorrason Askur frá Holtsmúla 1 7,17
2 Þorgeir Ólafsson Aþena frá Þjóðólfshaga 1 7,10
3 Ásmundur Ernir Snorrason Ketill frá Hvolsvelli 7,07
4-5 Ragnhildur Haraldsdóttir Ísdís frá Árdal 6,83
4-5 Þórarinn Ragnarsson Herkúles frá Vesturkoti 6,83
6-7 Hafþór Hreiðar Birgisson Þór frá Meðalfelli 6,80
6-7 Viðar Ingólfsson Vigri frá Bæ 6,80
8-10 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Esja frá Miðsitju 6,77
8-10 Hans Þór Hilmarsson Ölur frá Reykjavöllum 6,77
8-10 Jakob Svavar Sigurðsson Gleði frá Hólaborg 6,77
11-12 Sigursteinn Sumarliðason Liðsauki frá Áskoti 6,70
11-12 Hafþór Hreiðar Birgisson Dalur frá Meðalfelli 6,70
13-15 Jóhann Kristinn Ragnarsson Spyrnir frá Bárubæ 6,67
13-15 Guðmundur Björgvinsson Gandi frá Rauðalæk 6,67
13-15 Eyrún Ýr Pálsdóttir Nóta frá Flugumýri II 6,67
16 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Skúmur frá Skör 6,63
17 Flosi Ólafsson Védís frá Haukagili Hvítársíðu 6,60
18 Arnhildur Helgadóttir Svala frá Hjarðartúni 6,53
19-20 Hanna Rún Ingibergsdóttir Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk 6,40
19-20 Arnar Bjarki Sigurðarson Magni frá Ríp 6,40
21 Hjörvar Ágústsson Gýmir frá Skúfslæk 6,30
22-24 Valdís Björk Guðmundsdóttir Greipur frá Haukadal 2 6,23
22-24 Svanhildur Guðbrandsdóttir Brekkan frá Votmúla 1 6,23
22-24 Telma Tómasson Forni frá Flagbjarnarholti 6,23
25 Viðar Ingólfsson Atli frá Efri-Fitjum 6,17
26 Rakel Sigurhansdóttir Blakkur frá Traðarholti 6,03
27 Rúna Tómasdóttir Hetta frá Söðulsholti 6,00
28 Herdís Rútsdóttir Yrsa frá Skíðbakka I 5,60
29 Anna Kristín Friðriksdóttir Korka frá Litlu-Brekku 4,77

Ungmennaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Védís Huld Sigurðardóttir Heba frá Íbishóli 6,97
2 Jón Ársæll Bergmann Harpa frá Höskuldsstöðum 6,90
3 Védís Huld Sigurðardóttir Goði frá Oddgeirshólum 4 6,80
4 Þórey Þula Helgadóttir Kjalar frá Hvammi I 6,57
5 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Jarlhetta frá Torfastöðum 6,53
6-7 Emilie Victoria Bönström Hlekkur frá Saurbæ 6,50
6-7 Glódís Líf Gunnarsdóttir Hallsteinn frá Þjóðólfshaga 1 6,50
8 Benedikt Ólafsson Tobías frá Svarfholti 6,43
9 Herdís Björg Jóhannsdóttir Skorri frá Vöðlum 6,30
10 Unnsteinn Reynisson Hrappur frá Breiðholti í Flóa 6,17
11 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi 6,13
12 Matthías Sigurðsson Bláfeldur frá Kjóastöðum 3 6,10
13 Lilja Dögg Ágústsdóttir Hviða frá Eldborg 6,03
14 Unnur Erla Ívarsdóttir Stillir frá Litlu-Brekku 5,93
15 Júlía Björg Gabaj Knudsen Mugga frá Litla-Dal 5,47
16 Lilja Dögg Ágústsdóttir Stanley frá Hlemmiskeiði 3 5,23
17 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Náttfari frá Enni 5,20
18 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Freydís frá Morastöðum 5,07

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar