Ástund flytur
Blaðamaður Eiðfaxa hitti á feðginin Guðmund Arnarsson og Sólrúnu Sif og ræddi flutninga á versluninni. Eftir 50 ár í Austurveri þá mun verslunin flytja að Lynghálsi 3 á næstu mánuðum. Afmælisárið verður spennandi hjá þeim, en búast má við tilboðum og allskyns uppákomum í tilefni þess. Viðtal við þau má finna hér að neðan.
Árni Svavarsson á Hlemmiskeiði látinn
Fréttatilkynning frá stjórn Suðurlandsdeildar
Styttist í fyrsta mót í Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum