Afmælisdagar í Ástund

  • 16. nóvember 2023
  • Tilkynning
Verslunin Ástund fagnar afmæli sínu en verslunin hefur verið rekin síðan 1976

Í tilefni af þessu mun verslunin bjóða 20-40% afslátt dagana 16.- 19. nóvermber.

„Kynnum við nýjan fatnað frá Hugo Boss og Tommy Hilfiger. Ástundar hnakkar eru einnig á 20% afslætti þessa fjóra daga. Stútfull búð af glæsilegum og vönduðum vörum,“ segir í tilkynningu frá versluninni.

Lengri opnunartími verður á laugardag og opið verður sunnudaginn 19. nóvember frá 12:00-17:00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar