Heimsmeistaramót Átján þátttökuþjóðir á HM

  • 23. júlí 2025
  • Fréttir

Á heimasíðu FEIF er að finna lista yfir þær þjóðir sem senda knapa til þátttöku á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Sviss 4.-8. ágúst. Þar má einnig sjá þá knapa sem taka þátt í hvaða greinum þeir keppa og upplýsingar um hesta þeirra.

 

Þátttökuþjóðirnar á HM í stafrófsröð:

Ástralía

Austurríki

Bandaríkin

Belgía

Bretland

Danmörk

Finnland

Frakkland

Holland

Ísland

Ítalía

Liechtenstein

Luxemborg

Noregur

Sviss

Svíþjóð

Ungverjaland

Þýskaland

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar