B.E. æskulýðsmótaröðin var í gær

Ungmennaflokkur
Fyrsta mótið í B.E æskulýðsmótaröðinni var fjórgangur og voru flottir knapar og hross skráð til leiks. Mótshaldarar voru ánægðir með að fá svo góða þátttöku og vonast að það eigi eftir að halda áfram út deildina. Boðið var upp á pollaflokk og sást þar margt upprennandi hestafólk.

Í barnaflokki var sigurvegarinn Ylva Sól Agnarsdóttir á Náttfara frá Dýrfinnustöðum en þau komu efst upp úr forkeppni og héldu sínu sæti með frábærum árangri í úrslitum
Fjórgangur V5 Barnaflokkur úrslit
1.Ylva Sól Agnarsdóttir og Náttfari frá Dýrfinnustöðum með 7.00
2.Guðrún Elín Egilsdóttir og Rökkvi frá Miðhúsum 6.83
3.Arnór Darri Kristinsson og Þröstur frá Dæli 6.70
4.París Anna Hilmisdóttir og Gnýr frá Sléttu 6.63
5.Tanja Björt Magnússdóttir og Rósi frá Tunguhálsi 1 5.08
6.Dagur Snær Agnarsson og Snót frá Varmalæk 4.00
7.Viktor Arnbro Þórhallsson og Glitnir frá Ysta- Gerði 4.33
8.Máney Hólm Ármannsdóttir og Eldfari frá Keldulandi 3.70
9.Anja Rán Ólafsdóttir og Galli Leó frá Keldulandi 3.66
10.Anna Lilja Hákonardóttir og Birta frá Reykjavík 2.06

Í unglingaflokk var Guðmar Hólm Líndal efstur á Þyt frá Narfastöðum og héldu þau einnig sínu sæti í úrslitum með frábærum árangri
Úrslit í unglingaflokk voru eftirfarandi
1.Guðmar Hólm Líndal Ísólfsson og Þytur frá Narfastöðum 6.76
2.Sveinfríður Ólafsdóttir og Þruma frá Akureyri 6.06
3.Áslaug Ýr Ólafsdóttir og Roði frá Ytri-Brennihóli 6.00
4. Karin Thelma Bernharðsdóttir 4.90
5.Kristín Maren Frostadóttir og Taktur frá Selnesi 4.73
6.Cathinka Panja Miechowski og Spuni frá Akureyri 4.26
Í ungmennaflokk kom efst inn í úrslit Auður Karen Auðbjörnsdóttir með Báru frá Gásum með 6.53 enn í úrslitum hafði Egill betur en munaði litlu þar á milli og barátta fram á síðustu stundu
Úrslit voru því eftirfarandi:
1. Egill Már Þórsson og Kjalar frá Ytra- Vallholti 6.96
2. Auður Karen Auðbjörnsdóttir og Bára frá Gásum 6.90
3. Anna Kristín Auðbjörnsdóttir og Snörp frá Hólakoti 6.66
4.Sara Dögg Sigmundsdóttir og Loki frá Efri-Rauðalæk 5.76
5.Eyþór Þorsteinn Þorvarðsson og Sunna frá Ytri- Bægisá 1 5.73
6.Katrín Von Gunnarsdóttir og Kátína frá Steinnesi 5.26