Beggi með gull og silfur í gæðingaskeiðinu

Mynd: Eyja.net
Skeiðmeistaramótið í Zachow hófst í gær á keppni í gæðingaskeiði. Beggi Eggertsson vann gæðingaskeiðið á Dynfara frá Steinnesi og var líka í öðru sæti á Besta frá Upphafi. Viktoria Große var í þriðja sæti á Gimli vom Sprelinghof.
Í dag fer fram keppni í fjórgangi en hægt er að sjá ráslista og dagskrá HÉR.
Passchampionat 2023 Zachow – PP1 (Top 20)
1. Beggi Eggertsson – Dynfari frá Steinnesi – 8,38
2. Beggi Eggertsson – Besti frá Upphafi – 8,21
3. Viktoria Große – Gimli vom Sperlinghof – 7,79
4. Vicky Eggertsson – Tandri frá Árgerði – 7,58
5. Susanne Larsen Murphy – Völsungur frá Skeiðvöllum – 7,08
6. Simon Pape – Gleði fra Egholm – 6,63
7. Horst Klinghart – Anægja vom Lixhof – 6,50
8. Vivien Sigmundsson – Eldur vom Ruppiner Hof – 6,29
9. Viktoria Große – Draupnir fra Fjordgården – 6,25
10. Daníel Ingi Smárason – Hrafn frá Hestasýn – 6,17
10. Cecilie Katrine Salling – Romeo vom Heesberg – 6,17
12. Rosa Rüßmann – Jóna vom Kronshof – 5,79
13. Nina Aue – Ægir frá Efri-Rauðalæk – 5,71
14. Nica Simmchen – Glæsa vom Birkholz – 5,58
15. Janne Meßer – Gáski frá Höfðaborg – 5,33
16. Antonia Mehlitz – Ópal fra Teland – 5,00
17. Katharina Müller – Nona vom Heesberg – 4,83
18. Oliver Müller von Blumencron – Lyja von Blumencron – 4,46
19. Larissa Becherer – Kapteinn frá Miðási – 4,04
19. Hermann van Wissen – Gjósta frá Skarði – 4,04