Bein útsending frá Suðurlandsdeild SS
Keppni í fimmgangi í Suðurlandsdeild SS hefst núna kl. 19:00 en fyrir þá sem komast ekki í Rangárhöllina geta horft á beina útsendingu hér fyrir neðan. Þetta er þriðja kvöldið af fjórum og er lið Árbæjarhjáleigu/Hjarðartúns nú efst í liðakeppninni en þetta er eina deildin sem er einungis liðakeppni.
Ráslisti – Eques Fimmgangur – Suðurlandsdeild SS
Holl Knapi Hestur Faðir Móðir Lið
1 Arnhildur Helgadóttir Svala frá Hjarðartúni Hrókur frá Hjarðartúni Dögun frá Hjarðartúni
2 Steingrímur Jónsson Snæbjört frá Austurkoti Álvar frá Hrygg Snæsól frá Austurkoti Dýralæknar Sandhólaferju
2 Sigurður Steingrímsson Dimmalimm frá Lækjarbakka Djarfur frá Álfhólum Fruma frá Hafnarfirði Vöðlar / Snilldarverk / Sumarliðabær
3 Larissa Silja Werner Fimma frá Kjarri Stáli frá Kjarri Hagsæld frá Kjarri Eskotomic Polar
3 Sophie Dölschner Fleygur frá Syðra-Langholti Stáli frá Kjarri Birta frá Heiði Herríðarhóll / Þorleifskot
3 Hafþór Hreiðar Birgisson Dalur frá Meðalfelli Hrannar frá Flugumýri II Esja frá Meðalfelli Hrafnshagi / Efsti-Dalur II
4 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Skúmur frá Syðri-Úlfsstöðum Villingur frá Breiðholti í Flóa Saga frá Syðri-Úlfsstöðum Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
4 Elín Hrönn Sigurðardóttir Snilld frá Skeiðvöllum Hrannar frá Flugumýri II Spyrna frá Holtsmúla 1 Vöðlar / Snilldarverk / Sumarliðabær
4 Eyrún Jónasdóttir Árný frá Kálfholti Rammi frá Búlandi Ábót frá Kálfholti Dýralæknar Sandhólaferju
5 Þorgils Kári Sigurðsson Nasi frá Syðra-Velli Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum Spöng frá Syðra-Velli Hrímnir / Gljátoppur
5 Páll Bragi Hólmarsson Snjall frá Austurkoti Ölnir frá Akranesi Snæsól frá Austurkoti Hestagallerý
5 Ólafur Þórisson Iðunn frá Melabergi Alur frá Lundum II Rán frá Melabergi Miðkot / Skeiðvellir
6 Sævar Örn Sigurvinsson Sævar frá Arabæ Skyggnir frá Stokkseyri Sigga litla frá Múlakoti Krappi
6 Þórunn Kristjánsdóttir Snilld frá Eystri-Hól Trausti frá Þóroddsstöðum Sara frá Strandarhjáleigu Gröfuþjónustan Hvolsvelli ehf
6 Celina Sophie Schneider Hrafnar frá Friðheimum Valur frá Efra-Langholti Hrina frá Ketilsstöðum Friðheimar / Efri-Brúnavellir
7 Brynja Kristinsdóttir Skjaldbreið frá Breiðabólsstað Forkur frá Breiðabólsstað Trana frá Skrúð Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
7 Jóhann Kristinn Ragnarsson Spyrnir frá Bárubæ Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði Maístjarna frá Stóra-Hofi Vöðlar / Snilldarverk / Sumarliðabær
8 Thelma Rut Davíðsdóttir Vorsól frá Mosfellsbæ Glaumur frá Geirmundarstöðum Von frá Lækjarbakka Herríðarhóll / Þorleifskot
8 Elísa Benedikta Andrésdóttir Moli frá Ferjukoti Stáli frá Kjarri Hella frá Bakka Eskotomic Polar
9 Lea Schell Húni frá Efra-Hvoli Prinsinn frá Efra-Hvoli Húna frá Efra-Hvoli Krappi
9 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Lazarus frá Ásmundarstöðum 3 Organisti frá Horni I Ömmustelpa frá Ásmundarstöðum 3 Dýralæknar Sandhólaferju
9 Elín Árnadóttir Krafla frá Vík í Mýrdal Grunur frá Oddhóli Tinna frá Núpakoti Gröfuþjónustan Hvolsvelli ehf
10 Rúna Tómasdóttir Hetta frá Söðulsholti Kjerúlf frá Kollaleiru Rebekka frá Króki Hrafnshagi / Efsti-Dalur II
10 Ívar Örn Guðjónsson Katla frá Eystra-Fróðholti Skaginn frá Skipaskaga Glíma frá Bakkakoti Árbæjarhjáleiga / Hjarðartún
10 Ásdís Brynja Jónsdóttir Hátíð frá Söðulsholti Dynur frá Dísarstöðum 2 Píla frá Brún Herríðarhóll / Þorleifskot
11 Sigurbjörg Bára Björnsdóttir Fagriblakkur frá Vorsabæ II Forseti frá Vorsabæ II Nös frá Vorsabæ II Friðheimar / Efri-Brúnavellir
11 Fríða Hansen Mynt frá Leirubakka Vargur frá Leirubakka Myrra frá Árbakka Hestagallerý
11 Húni Hilmarsson Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 Hrannar frá Flugumýri II Dagbjört frá Hlemmiskeiði 3 Hrímnir / Gljátoppur
12 Maiju Maaria Varis Glókollur frá Kjarri Stáli frá Kjarri Stjarna frá Kjarri Eskotomic Polar
12 Sarah Maagaard Nielsen Kiljan frá Miðkoti Haukur frá Skeiðvöllum Aría frá Miðkoti Miðkot / Skeiðvellir
12 María Guðný Rögnvaldsdóttir Empíra frá Hellu Ýmir frá Káratanga Sylla frá Hjallalandi Hrímnir / Gljátoppur
13 Sigríkur Jónsson Fjöður frá Syðri-Úlfsstöðum Sjóður frá Syðri-Úlfsstöðum Saga frá Syðri-Úlfsstöðum Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
13 Sigurður Sigurðarson Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 Álfur frá Selfossi Pyttla frá Flekkudal Krappi
13 Hjörvar Ágústsson Gýmir frá Skúfslæk Hrannar frá Flugumýri II Gríma frá Efri-Fitjum Gröfuþjónustan Hvolsvelli ehf
14 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Sproti frá Litla-Hofi Ómur frá Kvistum Fluga frá Litla-Hofi Hrafnshagi / Efsti-Dalur II
14 Veronika Eberl Mardís frá Hákoti Sær frá Bakkakoti Veröld frá Hákoti Hestagallerý
14 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási Spuni frá Vesturkoti Gjöf frá Vindási Árbæjarhjáleiga / Hjarðartún
15 Julian Oliver Titus Juraschek Svandís frá Herríðarhóli Hraunar frá Herríðarhóli Saga frá Herríðarhóli Herríðarhóll / Þorleifskot
15 Sigursteinn Sumarliðason Pálmi frá Túnprýði Sær frá Bakkakoti Flauta frá Dalbæ Miðkot / Skeiðvellir
15 Hermann Þór Karlsson Neisti frá Efri-Brúnavöllum I Erill frá Mosfellsbæ Dama frá Lönguhlíð Friðheimar / Efri-Brúnavellir
16 Brynjar Nói Sighvatsson Iða frá Vík í Mýrdal Glaður frá Prestsbakka Von frá Núpakoti Gröfuþjónustan Hvolsvelli ehf
16 Sara Pesenacker Dagsbrún frá Skíðbakka III Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum Móna frá Skíðbakka III Krappi
16 Verena Christina Schwarz Valgeir frá Reykjavík Dagfari frá Álfhólum Vala frá Reykjavík Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
17 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Elsa frá Skógskoti Straumur frá Feti Hula frá Hamraendum Vöðlar / Snilldarverk / Sumarliðabær
17 Elsa Mandal Hreggviðsdóttir Móeiður frá Feti Stáli frá Kjarri Hvatning frá Feti Eskotomic Polar
17 Ísleifur Jónasson Árvakur frá Kálfholti Roði frá Lyngholti Ábót frá Kálfholti Dýralæknar Sandhólaferju
18 Jónas Már Hreggviðsson Elding frá Hrafnsholti Kolbeinn frá Hrafnsholti Vala frá Norður-Hvammi Hestagallerý
18 Einar Ben Þorsteinsson Paradís frá Gullbringu Árelíus frá Hemlu II Brimkló frá Þingnesi Hrímnir / Gljátoppur
18 Katrín Sigurðardóttir Haukur frá Skeiðvöllum Arion frá Eystra-Fróðholti Hremmsa frá Holtsmúla 1 Miðkot / Skeiðvellir
19 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Esja frá Miðsitju Aðall frá Nýjabæ Elja frá Ytri-Hofdölum Hrafnshagi / Efsti-Dalur II
19 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Ósk frá Strandarhöfði Kórall frá Lækjarbotnum Súla frá Akureyri Árbæjarhjáleiga / Hjarðartún