Bein útsending frá úrtökumótinu á Hellu

Þá er seinni umferðinni hjá hestamannafélögunum Geysi, Glæsi, Jökli, Kóp og Sindra. Keppni hefst kl. 10:00 og verður í beinni útsendingu hér á Eiðfaxa. Byrjað er á keppni í A flokki.
Dagskrá:
10:00 A flokkur
12:30 B flokkur ungmenna
13:10 MATUR
13:40 Unglingaflokkur
16:10 KAFFI
16:40 Barnaflokkur
18:00 Vallarhlé
18:20 B flokkur