Bein útsending frá Viking Masters
Þriðja mótið í Viking Masters mótaröðinni er nú hafið og fer það fram á Gestüt Ellenbach sem er í nágrenni Kaufungen. Þetta er síðasta mótið þar sem keppendur geta áunnið sér inn keppnisrétt á lokamótinu í mars.
Alla dagskrá og ráslista helgarinnar má nálgast hér
Góða skemmtun.
Bein útsending frá Viking Masters
Árni Svavarsson á Hlemmiskeiði látinn
Fréttatilkynning frá stjórn Suðurlandsdeildar
„Nú tekur við að velja í landsliðshóp og heyra í knöpum“
Sýnikennsla með Sunnuhvoli