Beint streymi frá tveimur yfirlitssýningum 12. júní

  • 11. júní 2020
  • Fréttir

Í dag mun Eiðfaxi streyma beint frá tveimur yfirlitssýningum kynbótahrossa. Annars vegar frá kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum við Hellu og hins vegar frá Hólum í Hjaltadal.

Sem fyrr verður streymið ókeypis í boði Eiðfaxa og verður hægt að nálgast það hér í gluggunum fyrir neðan og einnig ef smellt er á tengla hægra megin á forsíðu eidfaxi.is.

Hér má skoða hollaröðun á yfirlitssýningu á Hellu

Hér má skoða hollaröðun á yfirlitssýningu á Hólum í Hjaltadal

Góða skemmtun!

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<