Benedikt Ólafsson íslandsmeistari í gæðingaskeiði ungmenna

  • 3. júlí 2021
  • Fréttir

Benedikt Ólafsson gerði sér lítið fyrir og varð Íslandsmeistari í gæðingaskeiði ungmenna með töluverðum yfirburðum á Leiru-Björk frá Naustum en þau hlutu í einkunn 7,71.

 

Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum III 7,71
2 Hafþór Hreiðar Birgisson Náttúra frá Flugumýri 7,33
3 Arnar Máni Sigurjónsson Púki frá Lækjarbotnum 6,79
4 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi 6,54
5 Thelma Dögg Tómasdóttir Bósi frá Húsavík 6,38
6 Hafþór Hreiðar Birgisson Spori frá Ytra-Dalsgerði 6,33
7 Hákon Dan Ólafsson Júlía frá Syðri-Reykjum 6,29
8 Glódís Rún Sigurðardóttir Brimar frá Varmadal 6,13
9 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Straumur frá Hríshóli 1 5,92
10 Þorvaldur Logi Einarsson Sóldögg frá Miðfelli 2 5,58
11 Glódís Rún Sigurðardóttir Kári frá Korpu 5,46
12 Herjólfur Hrafn Stefánsson Kvistur frá Reykjavöllum 5,33
13 Arnar Máni Sigurjónsson Blesa frá Húnsstöðum 4,54
14 Katla Sif Snorradóttir Gimsteinn frá Víðinesi 1 3,75
15 Rósa Kristín Jóhannesdóttir Brimkló frá Þorlákshöfn 1,17
16 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi 1,04
17 Egill Már Þórsson Fjöður frá Miðhúsum 0,79
18 Þorvaldur Logi Einarsson Dalvar frá Dalbæ II 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar