Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter 2023 Benedikt vann gæðingalistina

  • 11. mars 2023
  • Fréttir
Niðurstöður frá Meistaradeild ungmenna og Top Reiter

Keppni í gæðingalist í Meistaradeild ungmenna og Top Reiter var að ljúka. Keppnin fór fram í HorseDay höllinni á Ingólfshvoli en margar góðar sýningar voru hjá ungmennunum. Benedikt Ólafsson og Biskup frá Ólafshaga áttu mjög góða sýningu og uppskáru 7,27 í einkunn. Sú einkunn tryggði þeim fyrsta sætið en jafnar í öðru til þriðja sæti urðu þær Sigrún Högna Tómasdóttir á Sirkusi frá Torfunesi og Hulda María Sveinbjörnsdóttir á Aðgát frá Víðivöllum fremri en þær hlutu 7,07 í einkunn.

Lið Hrímnis var stigahæst í dag með 95 stig en knapar í því liðið sem kepptu í dag voru þau Benedikt, Hulda, Signý Sól Snorradóttir og Sigurður Baldur Ríkharðsson. Hrímnir er einnig efst í liðakeppninni eftir þrjár greinar með 251,5 stig. Lið Hjarðartúns kemur þar á eftir með 241 stig og lið Narfastaða/Hófadyns er í þriðja með 222 stig. Hér fyrir neðan er hægt að sjá stöðuna í liðakeppninni og niðurstöður dagsins.

Liðakeppnin
Hrímnir 251.5
Hjarðartún 241
Narfastaðir/Hófadynur 222
E.Alfreðsson 198
Hamarsey/Miðás 187.5
HR Níels 130
Límtré-Vírnet 128.5
Tøltsaga/Böggur ehf 94
Suður-Vík 76
Hestbak 73.5
Rax ehf 41.5

 

Niðurstöður – Gæðingalist

1.Benedikt Ólafsson Hörður Biskup frá Ólafshaga Hrímnir 7,4 7,2 7,4 7,2 7,1 = 7,27

2.-3. Hulda María Sveinbjörnsdóttir Sprettur Aðgát frá Víðivöllum fremri Hrímnir 7,1 6,8 6,9 7,2 7,3 = 7,07

2.-3. Sigrún Högna Tómasdóttir Jökull Sirkus frá Torfunesi Narfastaðir/Hófadynur 6,9 6,7 7,1 7,2 7,3 = 7,07

4.-5. Signý Sól Snorradóttir Máni Rafn frá Melabergi Hrímnir 6,7 7,0 7,2 6,7 7,3 = 6,97

4.-5. Kristján Árni Birgisson Geysir Rökkvi frá Hólaborg Hjarðartún 6,7 7,0 7,0 6,9 7,2 0 6,97

6. Emilie Victoria Bönström Sprettur Kostur frá Þúfu í Landeyjum E.Alfreðsson 7,2 7,0 7,1 6,6 6,7 = 6,93

7. Kristófer Darri Sigurðsson Sprettur Ófeigur frá Þingnesi Hjarðartún 7,0 6,4 6,7 6,9 7,1 = 6,87

8. Stefanía Sigfúsdóttir Skagfirðingur Lottó frá Kvistum Narfastaðir/Hófadynur 6,7 7,0 6,5 7,1 6,7 = 6,80

9.-10. Glódís Líf Gunnarsdóttir Máni Goði frá Ketilsstöðum Hamarsey/Miðás 6,6 6,3 6,7 6,6 6,7 = 6,63

9.-10. Unnsteinn Reynisson Sleipnir Hrappur frá Breiðholti í Flóa HR Níels 6,6 6,8 6,4 6,5 6,8 = 6,63

11. Jón Ársæll Bergmann Geysir Gerpla frá Bakkakoti Hjarðartún 6,5 7,0 6,6 6,3 6,4 = 6,50

12. Þórey Þula Helgadóttir Jökull Sólon frá Völlum Límtré-Vírnet 6,3 6,0 6,4 6,5 6,9 = 6,40

13.-14. Katrín Ösp Bergsdóttir Skagfirðingur Alfreð frá Valhöll Narfastaðir/Hófadynur 6,7 5,6 6,2 6,4 6,2 = 6,27

13.-14. Sigurður Baldur Ríkharðsson Sprettur Loftur frá Traðarlandi Hrímnir 6,3 6,3 6,3 6,2 6,2 = 6,27

15. Arndís Ólafsdóttir Sleipnir Sigur frá Sunnuhvoli E.Alfreðsson 6,2 6,3 5,8 6,1 6,4 = 6,20

16. Hekla Rán Hannesdóttir Sprettur Grímur frá Skógarási Hamarsey/Miðás 6,2 6,2 6,0 6,1 6,1 = 6,13

17. Hanna Regína Einarsdóttir Fákur Míka frá Langabarði Rax ehf 6,1 6,1 6,2 6,0 5,5 = 6,07

18.-20. Ingunn Rán Sigurðardóttir Sörli Hrund frá Síðu Hestbak 5,7 6,3 6,1 6,1 5,8 = 6,00

18.-20. Embla Þórey Elvarsdóttir Sleipnir Tinni frá Laxdalshofi E.Alfreðsson 5,2 6,0 6,0 6,0 6,1 = 6,00

18.-20. Selma Leifsdóttir Fákur Hjari frá Hofi á Höfðaströnd Hamarsey/Miðás 6,0 5,4 6,1 6,0 6,0 = 6,00

21. Unnur Erla Ívarsdóttir Fákur Víðir frá Tungu Hestbak 6,2 6,1 5,7 6,1 5,5= 5,97

22. Eva Kærnested Fákur Styrkur frá Skák Hamarsey/Miðás 5,8 6,0 6,0 5,9 5,7 = 5,90

23. Anna María Bjarnadóttir Geysir Kóngur frá Korpu Hjarðartún 5,6 5,6 6,5 6,1 5,7 = 5,80

24. Viktoría Von Ragnarsdóttir Hörður Snær frá Keldudal Límtré-Vírnet 6,4 5,7 5,9 5,7 5,8 = 5,80

25. Aníta Rós Kristjánsdóttir Fákur Samba frá Reykjavík Tøltsaga/Böggur ehf 5,6 5,8 5,9 5,6 5,5 = 5,67

26. Hjördís Helma Jörgensdóttir Dreyri Hrafn frá Þúfu í Kjós Suður-Vík 5,7 5,6 5,9 5,5 5,6 = 5,63

27. Ásdís Freyja Grímsdóttir Neisti Salka frá Stóradal Suður-Vík 5,4 5,6 5,8 5,3 5,4 = 5,47

28. Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Sindri Morgan frá Fornhaga II Suður-Vík 5,5 5,8 5,5 5,0 4,8 = 5,33

29. Elizabet Krasimirova Kostova Fákur Kroppur frá Kirkjufelli Tøltsaga/Böggur ehf 4,2 4,2 4,3 4,5 4,8 = 4,33

30. Aldís Arna Óttarsdóttir Léttir Skáti frá Garðsá Tøltsaga/Böggur ehf 0 0 0 0 0 = 0

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar