Bjarni Jónasson hlutskarpastur í fimmgangi í KS deildinni

  • 6. maí 2020
  • Fréttir

Sigurvegari í fimmgangi Meistaradeildar KS 2020 er Bjarni Jónasson og Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli með einkunnina 7,43 í öðru sæti varð Þórarinn Eymundsson og í því þriðja Gísli Gíslason. Randi Holaker og Þytur frá Skáney sigraði keppni í B-Úrslitum.

Engir áhorfendur voru í salnum í kvöld sökum samkomuhafta en mótið í kvöld var fyrsta íþróttamótið eftir að Covid-19 veiran náði sér á strik. Það má því segja að keppnistímabilið í hestaíþróttum sé því hafið að nýju!

Niðurstöður

1 Bjarni Jónasson / Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli 7,43
2 Þórarinn Eymundsson / Vegur frá Kagaðarhóli 7,21
3 Gísli Gíslason / Trymbill frá Stóra-Ási 7,05
4 Sina Scholz / Nói frá Saurbæ 7,00
5 Fanndís Viðarsdóttir / Össi frá Gljúfurárholti 5,60

6 Randi Holaker / Þytur frá Skáney 6,76
7-8 Mette Mannseth / Kalsi frá Þúfum 6,69
7-8 Artemisia Bertus / Herjann frá Nautabúi 6,69
9 Líney María Hjálmarsdóttir / Nátthrafn frá Varmalæk 6,64
10 Guðmar Freyr Magnússon / Snillingur frá Íbishóli 6,36

Eitt keppniskvöld er eftir í Meistaradeild KS og fer það fram 13.maí!

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar