Bjarni sigrar töltið með Dís frá Ytra-Vallholti

Í dag er síðasti dagur á WR Hólamót- Íþróttamót UMSS og Skagfirðings á Hólum í Hjaltadal.
Bjarni Jónasson sigraði tölt T1 meistaraflokk með Dís frá Ytra-Vallholti og hlutu þau einkunnina 7,94. Þórgunnur Þórarinsdóttir sigraði tölt T1 ungmenna á Jaka frá Skipanesi með einkunnina 6,94.
Í tölti T2 meistaraflokki sigraði Arnar Máni Sigurjónsson með Arion frá Miklholti með einkunnina 7,83 og í ungmennaflokki Björg Ingólfsdóttir með Straum frá Eskifirði með 6,92.
Tölt T1 – Meistaraflokkur úrslit
1 Bjarni Jónasson og Dís frá Ytra-Vallholti 7,94
2 Guðmar Freyr Magnússon og Skúli frá Flugumýri 7,67
3 Elvar Einarsson og Muni frá Syðra-Skörðugili 7,56
4 Barbara Wenzl og Gola frá Tvennu 7,44
5 Arnar Máni Sigurjónsson og Orka frá Skógarnesi 7,11
6 Þórdís Inga Pálsdóttir og Koldís frá Flugumýri 6,94
Tölt T1 – Ungmennaflokkur
1. Þórgunnur Þórarinsdóttir og Jaki frá Skipanesi 6,94
2. Margrét Jóna Þrastardóttir og Grámann frá Grafarkoti 6,22
3. Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Garún frá Grafarkoti 6,11
Tölt T1 – Unglingaflokkur
1. Hjördís Halla Þórarinsdóttir og Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,39
2. Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir og Ronja frá Ríp 3 6,33
3. Fjóla Indíana Sólbergsdóttir og Ráðgáta frá Ytra-Vallholti 5,22
4. Greta Berglind Jakobsdóttir og Hágangur frá Miðfelli 2 4,50
Tölt T3 – 1.flokkur úrslit
1. Kári Kristinsson og Sölvi frá Hraunholti 5,89
2. Stefán Öxndal Reynisson og Vörður frá Sauðárkróki 5,33
Tölt T3 – 2. Flokkur úrslit
1.Þóranna Másdóttir og Dalmar frá Dalbæ 6,00
Tölt T7 – 3. Flokkur úrslit
1 Andreas Wehrle og Tómas frá Björnskoti 4,17
Tölt T3 – Barnaflokkur úrslit
1 Herdís Erla Elvarsdóttir / Griffla frá Grafarkoti 6,17
2 Hreindís Katla Sölvadóttir / Ljómi frá Tungu 5,83
3 Grétar Freyr Pétursson / Sóldís frá Sauðárkróki 5,28
4 Sigríður Elva Elvarsdóttir / Tindur frá Núpstúni 5,22
5 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir / Kamilla frá Syðri-Breið 4,44

Tölt T2 – Meistaraflokkur úrslit
1. Arnar Máni Sigurjónsson og Arion frá Miklholti 7,83
2. Finnbogi Bjarnason og Leikur frá Sauðárkróki 7,54
3. Mette Mannseth og Töfri frá Þúfum 7,42
4. Lea Christine Busch og Kaktus frá Þúfum 7,17
5. Ingunn Ingólfsdóttir og Korgur frá Garði 7,08
6. Líney María Hjálmarsdóttir og Vörður frá Ánastöðum 6,83
Tölt T2 – Ungmennaflokkur úrslit
1 Björg Ingólfsdóttir og Straumur frá Eskifirði 6,92
Tölt T2 – Unglingaflokkur úrslit
1 Hjördís Halla Þórarinsdóttir / Taktur frá Varmalæk 5,79
