Blue Lagoon mótröðin í beinni á EiðfaxaTV

  • 10. apríl 2025
  • Fréttir
Síðasta mótið í Blue Lagoon mótaröð Spretts er í kvöld

Síðasta mótið í Blue Lagoon mótaröð Spretts er í dag en keppni hefst kl. 17:00 og verður keppt í tölti og pollaflokki.

Hægt er að horfa á Blue Lagoon mótaröðin í beinni útsendingu í opinni dagskrá á EiðfaxaTV, Sjónvarpi Símans og Vodafone.

Hér fyrir neðan eru ráslistar en einnig er hægt að sjá það og lifandi niðurstöður í HorseDay appinu

Tölt T3 Barnaflokkur
1 Alexander Þór Hjaltason Tónn frá Hestasýn
2 Gabríela Máney Gunnarsdóttir Bjartur frá Hlemmiskeiði 3
2 Jón Guðmundsson Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3
2 Aron Einar Ólafsson Alda frá Skipaskaga
3 Elísabet Emma Björnsdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri
4 Líf Isenbuegel Hugrún frá Blesastöðum 1A
4 Hrafnhildur Þráinsdóttir Eva frá Tunguhálsi II
4 Hilmir Páll Hannesson Sigurrós frá Akranesi
5 Kristín Rut Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ
5 Jón Guðmundsson Ósk frá Þjóðólfshaga 1

Tölt T3 Unglingaflokkur
1 Erlín Hrefna Arnarsdóttir Ástríkur frá Traðarlandi
1 Elísabet Benediktsdóttir Glanni frá Hofi
1 Sólveig Þula Óladóttir Djörfung frá Flagbjarnarholti
2 Sigríður Fjóla Aradóttir Háski frá Hvítárholti
2 Íris Thelma Halldórsdóttir Ögri frá Skeggjastöðum
3 Joy Leonie Meier Ísak frá Jarðbrú
3 Eðvar Eggert Heiðarsson Urður frá Strandarhjáleigu
3 Elimar Elvarsson Salka frá Hólateigi
4 Sigurður Ingvarsson Ísak frá Laugamýri
4 Erla Rán Róbertsdóttir Fjalar frá Litla-Garði
5 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Tannálfur frá Traðarlandi
5 Viktor Leifsson Glaður frá Mykjunesi 2
5 Bjarni Magnússon Narnía frá Haga
6 Elva Rún Jónsdóttir Már frá Votumýri 2
6 Elísabet Benediktsdóttir Heljar frá Fákshólum
7 Árný Sara Hinriksdóttir Moli frá Aðalbóli 1
7 Loftur Breki Hauksson Fannar frá Blönduósi
7 Sigríður Fjóla Aradóttir Ekkó frá Hvítárholti
8 Ásdís Mist Magnúsdóttir Ágæt frá Austurkoti
8 Íris Thelma Halldórsdóttir Vík frá Eylandi

Tölt T3 Ungmennaflokkur
1 Sigrún Björk Björnsdóttir Evrópa frá Uxahrygg
1 Tara Lovísa Karlsdóttir Skálmöld frá Njarðvík
1 Hafdís Svava Ragnheiðardóttir Flóki frá Ytra-Skörðugili II
2 Helena Rán Gunnarsdóttir Goði frá Ketilsstöðum
2 Inga Dís Guðjónsdóttir Bylur frá Grund
2 Ingibjörg Aldís Jakobsdóttir Ýmir frá Hvammi
3 Tristan Logi Lavender Gjöf frá Brenniborg
3 Íris Marín Stefánsdóttir Þráður frá Hrafnagili
4 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ
4 Sigrún Björk Björnsdóttir Spegill frá Bjarnanesi
5 Díana Ösp Káradóttir Kappi frá Sámsstöðum
5 Júlía Björg Gabaj Knudsen Alsæll frá Varmalandi
5 Selma Dóra Þorsteinsdóttir Orka frá Búðum

Tölt T7 Barnaflokkur
1 Jóhanna Lea Hjaltadóttir Salka frá Mörk
2 Guðrún Lára Davíðsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ
2 Helga Rún Sigurðardóttir Kostur frá Þúfu í Landeyjum
2 Oliver Sirén Matthíasson Glæsir frá Traðarholti
3 Svala Björk Hlynsdóttir Þóra Dís frá Auðsholtshjáleigu
3 Bryanna Heaven Brynjarsdóttir Kraftur frá Laufbrekku
3 Emma Gabríela Sindradóttir Garpur frá Kálfhóli 2
4 Birkir Snær Sigurðsson Laufi frá Syðri-Völlum
4 Aron Dyröy Guðmundsson Hallur frá Naustum
4 Emilía Íris Ívarsd. Sampsted Drift frá Strandarhöfði
5 Kamilla Nótt Jónsdóttir Hildur frá Grindavík
5 Dísella Bergmann Markúsdóttir Dögg frá Hafnarfirði
5 Sigrún Freyja Einarsdóttir Vaka frá Sæfelli
6 Valdís Mist Eyjólfsdóttir Óskar frá Litla-Garði
6 Lilja Berg Sigurðardóttir Klukka frá Sauðárkróki
6 Hjördís Antonía Andradóttir Alexía frá Hafnarfirði
7 Helgi Hrafn Sigvaldason Elsa frá Skógskoti
7 Magdalena Ísold Andradóttir Málmur frá Gunnarsstöðum
7 Nadía Líf Kazberuk Spaði frá Lýtingsstöðum
8 Kamilla Nótt Jónsdóttir Týri frá Grindavík
8 Elísa Rún Karlsdóttir Laki frá Hamarsey
8 Jökull Myrkvi Haraldsson Fálki frá Herríðarhóli
9 Sólbjört Elvira Sigurðardóttir Neisti frá Grindavík
10 Hafdís Járnbrá Atladóttir Tvistur frá Lyngási 4
10 Patrekur Magnús Halldórsson Sólvar frá Lynghóli
11 Helga Rún Sigurðardóttir Fölski frá Leirubakka
11 Guðrún Lára Davíðsdóttir Hekla frá Eylandi
11 Oliver Sirén Matthíasson Geisli frá Möðrufelli
12 Svala Björk Hlynsdóttir Eindís frá Auðsholtshjáleigu
12 Vigdís Björk Sveinbjörnsdóttir Sigurrós frá Þjóðólfshaga 1
12 Helgi Björn Guðjónsson Silfra frá Syðri-Hömrum 3

Tölt T7 Unglingaflokkur
1 Hrafndís Alda Jensdóttir Prinsessa frá Grindavík
1 Elena Ást Einarsdóttir Vörður frá Eskiholti II
2 Freyja Lind Saliba Víðir frá Norður-Nýjabæ
2 Þórunn María Davíðsdóttir Garún frá Kolsholti 2
3 Sóley Raymondsdóttir Samviska frá Bjarkarhöfða
3 Jóna Kolbrún Halldórsdóttir Gefjun frá Bjargshóli
4 Helga Katrín Grímsdóttir Spá frá Hafnarfirði
4 Milda Peseckaite Eyða frá Halakoti
5 Guðbjörg Inga Ellertsdóttir Nói frá Stóru-Ásgeirsá
5 Katla Grétarsdóttir Baltasar frá Hafnarfirði
6 Jóhanna Dýrleif Guðjónsdóttir Hamingja frá Áslandi
6 Hrafndís Alda Jensdóttir Kráka frá Geirmundarstöðum
6 Lilja Guðrún Gunnarsdóttir Gnýr frá Sléttu

Pollagæðingakeppni Gæðingaflokkur 1
1 Víkingur Melax Nökkvi frá Hrafnsstöðum
1 Ásta Ágústa Berg Sigurðardótti Viljar frá Hestheimum
1 Regína Vignisdóttir Loki frá Árgilsstöðum
1 Stígur Berndsen Davíðsson Sproti frá Blönduósi
1 Marinó Magni Halldórsson Píla frá Skeggjastöðum
1 Ingiberg Þór Atlason Ísafold frá Brautarholti
1 Grétar Ingi Farestveit Lilja frá Hveragerði
1 Telma Rún Árnadóttir Fengur frá Sauðárkróki
1 Hildur Inga Árnadóttir Aría frá Skefilsstöðum

Pollagæðingakeppni Gæðingaflokkur 2
1 Ásthildur Sigrún Magnúsdóttir Agnes frá Gunnarsstöðum
1 Bjarni Hrafn Sigurbjörnsson Garðar frá Ásgarði
1 Sara Margrét H. Hauksdóttir Ósk frá Skáney
1 Gríma Berndsen Davíðsdóttir Sproti frá Blönduósi
1 Líney Anna Fagerlund Sigurðard Snær frá Keldudal
1 Alexandra Gautadóttir Váli frá Hóli
1 Harpa Rún Sveinbjörnsdóttir Gjafar frá Hæl
1 Ragnhildur Davíðsdóttir Hlynur frá Mykjunesi 2
1 Embla Sirén Matthíasdóttir Gróði frá Naustum
1 Saga Hannesdóttir Gyrðir frá Hvoli

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar