Þýskaland Charlotte Cook með tvö gull í kappreiðunum

  • 23. september 2023
  • Fréttir

Mynd: Krijn.de - Eyja.net

Fréttir frá Skeiðmeistaramótinu í Zachow

Kappreiðunum lauk í dag á Skeiðmeistaramótinu í Zachow. Fyrri umferð fór fram í gær og sú seinni í dag.

Fyrrum Heimsmeistarinn Charlotte Cook vann bæði 250 m. skeiðið og 150 m. skeiðið. 250 m. var hún á Gæfu frá Bessastöðum og 150 m. á Duld frá Ytra-Dalsgerði.

Forkeppni lýkur í dag á Skeiðmeistaramótinu og verða úrslitin riðin á morgun. Efst eftir forkeppni í fjórgangnum er Jessica Hou Geerben á Hag frá Vorsabæ II, efst í fimmgangnum er Susanne Larsen Murphy á Völsungi frá Skeiðvöllum en þau eru líka efst í töltinu. Í slaktaumatöltinu er efstur Daniel C. Shulz á Spuna vom Heesberg, í B flokknum er það Sys Pilegaard á Hróki frá Sunnuhvoli en forkeppni í A flokknum er ekki lokið.

Hér er hægt að sjá niðurstöður frá mótinu

250 m. skeið – 10 efstu

1 Charlotte Cook Gæfa frá Bessastöðum 21,92″
2 Daníel Ingi Smárason Hrafn frá Hestasýn 22,37″
3 Steffi Plattner Ísleifur vom Lipperthof 22,52″
4 Simon Pape Gleði fra Egholm 23,09″
5 Steffi Plattner Tangó frá Litla-Garði 23,25″
6 Beggi Eggertsson Besti frá Upphafi 23,90″
7 Konráð Valur Sveinsson Tign frá Hrafnagili 24,03″
8 Antonia Mehlitz Ópal fra Teland 24,07″
9 Viktoria Große Draupnir fra Fjordgården 24,17″
10 Stephan Michel Gellir frá Sauðárkróki 24,18″

150 m. skeið – 10 efstu

1 Charlotte Cook Duld frá Ytra-Dalsgerði 14,55″ VALID
2 Sigurður Óli Kristinsson Snælda frá Laugabóli 14,95″ VALID
3 Horst Klinghart Anægja vom Lixhof 15,20″ VALID
4 Katja Semrau Pandóra fra Katulabo 16,54″ VALID
5 Mette Aagaard Fróði frá Laugabóli 16,76″ VALID
6 Yolanda Oppermann Edda vom Tempelhof 17,49″ VALID
7 Henrik Gohn Rakel frá Skipaskaga 17,55″ VALID
8 Davina Hoffmann Rökkvi von der Rehwiese 18,18″ VALID
9 Emma Pearl Gotthal Eyja vom Hofgut Waldow 18,24″ VALID
10 Inga Trottenberg Hlýja vom Störtal 18,78″

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar