Cybertölt – bein útsending

  • 3. apríl 2020
  • Fréttir

Síðaðstliðið sunnudagskvöld var bein útsending frá keppni í fjórgangi og slaktaumatölti þar sem Bergþór Eggertsson stóð efstur í fjórgangi á Stirni frá Skriðu og Julie Christansen stóð efst í slaktaumatölti á Felix frá Blesastöðum.

Það er Henning Drath stjórnandi Isibless sem á veg og vanda að hugmyndinni að þessari keppni og á hann hrós skilið.

Nú er komið að fimmgangi (F1) og tölti (T1) en alls eru keppendur frá 8 löndum ,keppni hefst klukkan 18:00

 

Ráslistar

CYBERTÖLT – T1
1. Irene Reber – Dáð frá Tjaldhólum
2. Steinar Clausen Kolnes – Glettingur fra Kleivadalen
3. Lukas Hiesinger – Reyr frá Dalbæ
4. Katharina Fritsch – Unnur von Hagenbuch
5. Nathalie Schmid – Þráinn vom Wiedenhof
6. Irene Reber – Þokki frá Efstu-Grund
7. Mette Lund Lindberg – Ísold från Skáneyland
8. Christa Rike – Vaðall frá Fensalir
9. Maja Kallmayer – Sóley fra Østergård
10. Nora Klaas – Muggur fra Rydbjerg
11. Jolly Schrenk – Kondór vom Lichtenberg
12. Alexander Fedorov – Mímir frá Hamrahóli
13. Kristian Jørgensen – Sturlungur frá Leirubakka
14. Fynn Dustert – Barón vom Panoramahof
15. Lara Lange – Óðinn von Hagenbuch
16. Katharina Fritsch – Lista vom Lipperthof

CYBERTÖLT – F1
1. Johannes Pantelmann – Strákur vom Axenberg
2. Laura Enderes – Fannar von der Elschenau
3. Elías Þórhallsson – Kurr frá Koltursey
4. Christin Hotze – Starri frá Herríðarhóli
5. Steinar Clausen Kolnes – Þráður frá Þúfu í Landeyjum
6. Viktoria Große – Gimli vom Sperlinghof
7. Steffi Svendsen – Demantur fra Teland
8. Brynja Sophie Arnason – Skuggi frá Hofi I
9. Svenja Kohl – Árblakkur frá Laugasteini
10. Lara Fedorov – Silfurtoppur frá Tungu
11. Mette Lund Lindberg – Ástmey från Silverkedjan
12. Steffi Plattner – Dynur frá Dalsmynni
13. Søren Madsen – Skinfaxi fra Lysholm
14. Gerrit Venebrügge – Prins Valíant von Godemoor
15.Vicky Eggertsson – Gandur vom Sperlinghof
16. Irene Reber – Mist frá Hrafnkelsstöðum 1
17. Christa Rike – Barón frá Waldthorst
18. Katharina Fritsch – Lista vom Lipperthof
19. Julie Christiansen – Gulltoppur frá Stað
20. Johanna Beuk – Djásn frá Vesturkoti
21. Steinar Clausen Kolnes – Svalinn fra Skarstad
22. Antonia Mehlitz – Sváfnir frá Söguey
23. Steffi Svendsen – Mídas fra Jelshøjen
24. Elías Þórhallsson – Hildingur frá Bergi
25. Mette Lund Lindberg – Hreyfill från Skáneyland
26. Anna-Alice Kesenheimer – Vídalín frá Hamrahóli
27. Beggi Eggertsson – Garún vom Lótushof
28. Patrick Schimke – Aragorn frá Þjóðólfshaga 1
29. Kristian Jørgensen – Sturlungur frá Leirubakka

 

 

 

 

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<