Dagsetningar klárar

  • 6. október 2022
  • Fréttir
Uppsveitadeildin

Undirbúningur fyrir Uppsveitadeild 2023 er hafin og vill framkvæmdanefnd Uppsveitadeildar og stjórn Reiðhallarinnar á Flúðum koma því á framfæri að eingöngu verður tekið við skráningum á fullmönnuðum liðum. Skráningargjald fyrir hvert lið er 100.000 + vsk eins og í fyrra. Skráningarfrestur verður auglýstur síðar.

Hér koma dagsetningar mótanna:
10.febrúar fjórgangur
10. mars fimmgangur
14.apríl skeið og tölt

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar