Landsmót 2024 Dagskráin í dag

  • 5. júlí 2024
  • Fréttir

Húni frá Ragnheiðarstöðum, sýnandi Helga Una Björnsdóttir Mynd: Kolla Gr.

Dagskráin byrjar á kynbótavellinum og færist yfir á aðalvöllinni seinni partinn.

Dagskráin hefst kl. 9 í dag og er hún aðallega á kynbótavellinum. Í dag fer fram yfirlitssýning stóðhesta en HÉR er hægt að sjá hollaröðun.

Eftir það er farið í seinni umferð kappreiðanna kl. 16:20 og síðan færist dagskráin yfir á aðalvöllin og kl 18:30 hefst þar verðlaunaafhending hryssna.

Í kvöld er síðan sýning ræktunarbúa og dagskrárlok á aðalvelli.

Dagskrá dagsins

Föstudagur, 5. júlí
Kynbótavöllur
09:00 Yfirlitssýning 4v stóðhesta
10:35 Hlé
10:45 Yfirlitssýning 5v stóðhesta
12:20 Matarhlé
13:05 Yfirlitssýning 6v stóðhesta
14:40 Hlé
14:55 Yfirlitssýning 7v og eldri stóðhesta
16:05 Hlé
16:20 150m & 250m skeið, seinni umferðir
17:40 Dagskrárlok á kynbótavelli & skeiðbraut

Aðalvöllur
18:30 Verðlaunaafhending hryssur
20:00 Hlé
20:15 Tölt T1 B-úrslit
20:45 Sýning ræktunarbúa
22:00 Dagskrárlok á aðalvelli

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar