Dagur 2 á Íslandsmóti barna og unglinga

  • 4. ágúst 2022
  • Fréttir

Dagur tvö á Íslandsmóti barna og unglinga er í fullum gangi. Glæsilegir hestar, frábærir knapar og fínasta veður.

Kíkið í brekkuna í Borgarnesi og fylgist með frábærum sýningum.

Veitingasala er í félagsheimili Borgfirðings.

Allir velkomnir.

Einnig er hægt að horfa á í streymi á https://alendis.is/

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar