Dagur þrjú á Íslandsmóti barna og unglinga
Þriðji dagur á Íslandsmóti barna og unglinga hefst núna kl.09:00 á keppni í Tölti T1 í unglingaflokki.
Hér fyrir neðan er hægt að horfa beina útsendingu en einnig er hægt að horfa á Eiðfaxa TV í Sjónvarpi Símans.