Landsmót 2024 Dalvar stendur efstur í flokki fjögurra vetra stóðhesta

  • 5. júlí 2024
  • Fréttir

Dalvar frá Efsta-Seli, sýnandi Flosi Ólafsson Mynd: Kolla Gr.

Yfirlitssýningu fjögurra vetra stóðhesta lokið

Nú er yfirlitssýningu fjögurra vetra stóðhesta lokið og var eitthvað um breytingar á röðun hestanna.

Dalvar frá Efsta-Seli hækkaði þó nokkuð og endar efstur í flokknum með 8,42 í aðaleinkunn. Hann hefur hlotið 8,86 fyrir sköpulag og 8,18 fyrir hæfileika. Dalvar er undan Adrían frá Garðshorni á Þelamörk og Lóu frá Efsta-Seli, sýnandi var Flosi Ólafsson.

Annar er Feykir frá Stóra-Vatnsskarði með 8,37 í aðaleinkunn. Fyrir sköpulag hefur hann hlotið 8,71 og fyrir hæfileika 8,18. Hann er undan Þráni frá Flagbjarnarholti og Kylju frá Stóra-Vatnsskarði. Sýnandi var Hans Þór Hilmarsson.

Þriðji er Njörður frá Hrísakoti með 8,32 í aðaleinkunn. Fyrir sköpulag er hann með 8,31 og fyrir hæfileika 8,32. Njörður er undan Gljátopp frá Miðhrauni og Hugrúnu frá Strönd II. Sýnandi var Flosi Ólafsson.

Hér fyrir neðan er dómaskrá í fjögurra vetra flokki stóðhesta

IS2020137017 Njörður frá Hrísakoti
Örmerki: 352206000132825
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Sif Matthíasdóttir
Eigandi: Sif Matthíasdóttir
F.: IS2015137725 Gljátoppur frá Miðhrauni
Ff.: IS2009187660 Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum
Fm.: IS2004287105 Salka frá Stuðlum
M.: IS2004280617 Hugrún frá Strönd II
Mf.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Mm.: IS1994276198 Katla frá Sauðhaga 2
Mál (cm): 145 – 134 – 139 – 66 – 143 – 40 – 48 – 43 – 6,9 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 = 8,31
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,35
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,33
Hæfileikar án skeiðs: 8,47
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,41
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari:

IS2020186644 Dalvar frá Efsta-Seli
Örmerki: 352098100103710
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Daníel Jónsson, Hilmar Sæmundsson
Eigandi: Daníel Jónsson
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS2015286645 Lóa frá Efsta-Seli
Mf.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Mm.: IS1999286988 Lady frá Neðra-Seli
Mál (cm): 151 – 139 – 141 – 66 – 141 – 38 – 49 – 43 – 6,6 – 31,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 9,5 = 8,86
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,18
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,42
Hæfileikar án skeiðs: 8,22
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,44
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari:

IS2020157650 Feykir frá Stóra-Vatnsskarði
Örmerki: 352206000133421
Litur: 1515 Rauður/milli- skjótt ægishjálmur
Ræktandi: Benedikt G Benediktsson
Eigandi: Dominik Mueser ehf
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2011257651 Kylja frá Stóra-Vatnsskarði
Mf.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Mm.: IS2001257651 Lukka frá Stóra-Vatnsskarði
Mál (cm): 148 – 136 – 141 – 66 – 143 – 40 – 48 – 45 – 6,5 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,71
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,18
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,37
Hæfileikar án skeiðs: 8,22
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,39
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:

IS2020156818 Fleygur frá Geitaskarði
Örmerki: 352098100101464
Litur: 1780 Rauður/sót- stjarna/nös eða tvístj. auk leista eða sokka
Ræktandi: Sigurður Örn Ágústsson
Eigandi: Sigurður Örn Ágústsson
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS2013282572 Hrönn frá Ragnheiðarstöðum
Mf.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Mm.: IS2005282570 Hrund frá Ragnheiðarstöðum
Mál (cm): 150 – 137 – 141 – 67 – 148 – 37 – 48 – 44 – 6,8 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 7,0 = 8,59
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,18
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,32
Hæfileikar án skeiðs: 8,75
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,70
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:

IS2020186733 Svartur frá Vöðlum
Örmerki: 352098100096865
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Margeir Þorgeirsson, Ástríður Lilja Guðjónsdóttir
Eigandi: Ástríður Lilja Guðjónsdóttir, Margeir Þorgeirsson
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS1997235719 Nótt frá Oddsstöðum I
Mf.: IS1992156455 Skorri frá Blönduósi
Mm.: IS1987235714 Njóla frá Oddsstöðum I
Mál (cm): 142 – 131 – 137 – 62 – 139 – 36 – 46 – 43 – 6,3 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,39
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,13
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,22
Hæfileikar án skeiðs: 8,06
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,18
Sýnandi: Jóhann Kristinn Ragnarsson
Þjálfari:

IS2020165555 Lykill frá Akureyri
Örmerki: 352098100102738
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Þorvar Þorsteinsson
Eigandi: Þorvar Þorsteinsson
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS2006265558 Drífa frá Ytri-Bægisá I
Mf.: IS1999166214 Blær frá Torfunesi
Mm.: IS1992265690 Dögg frá Eyvindarstöðum
Mál (cm): 147 – 132 – 142 – 66 – 146 – 39 – 50 – 44 – 6,8 – 32,5 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 9,3
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,46
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 6,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,01
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,17
Hæfileikar án skeiðs: 8,28
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,35
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari:

IS2020166332 Safír frá Hlíðarenda
Örmerki: 352098100102544
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Erlingur Ingvarsson
Eigandi: Erlingur Ingvarsson
F.: IS2015158431 Skarpur frá Kýrholti
Ff.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Fm.: IS2004258431 Skrugga frá Kýrholti
M.: IS2004266331 Þerna frá Hlíðarenda
Mf.: IS1998186906 Þristur frá Feti
Mm.: IS1994235725 Karon frá Múlakoti
Mál (cm): 146 – 134 – 139 – 65 – 143 – 37 – 47 – 43 – 6,7 – 30,5 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 = 8,38
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,05
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,16
Hæfileikar án skeiðs: 8,60
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,52
Sýnandi: Erlingur Ingvarsson
Þjálfari: Erlingur Ingvarsson

IS2020156110 Feykivindur frá Hofi
Örmerki: 352098100105013
Litur: 8300 Vindóttur/jarp- einlitt
Ræktandi: Eline Manon Schrijver, Jón Gíslason
Eigandi: Eline Manon Schrijver, Mw. J. de Koning-Schoemaker
F.: IS2015156107 Kunningi frá Hofi
Ff.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2007235678 Þyrla frá Eyri
Mf.: IS2001135613 Glymur frá Innri-Skeljabrekku
Mm.: IS1995258626 Kolbrá frá Flugumýri II
Mál (cm): 145 – 133 – 141 – 66 – 145 – 38 – 49 – 44 – 6,4 – 31,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 9,3
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 8,16
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,13
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,14
Hæfileikar án skeiðs: 8,06
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,10
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari:

IS2020184810 Svipur frá Tjaldhólum
Örmerki: 352098100041232
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Guðjón Steinarsson
Eigandi: Guðjón Steinarsson, Ragnar Rafael Guðjónsson
F.: IS2015158431 Skarpur frá Kýrholti
Ff.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Fm.: IS2004258431 Skrugga frá Kýrholti
M.: IS2003284812 Alsýn frá Árnagerði
Mf.: IS2000184810 Trekkur frá Teigi II
Mm.: IS1998284813 Framsýn frá Tjaldhólum
Mál (cm): 145 – 133 – 138 – 64 – 141 – 37 – 46 – 42 – 6,5 – 29,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 = 8,46
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 7,93
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,12
Hæfileikar án skeiðs: 8,46
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,46
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:

IS2020165600 Miðill frá Hrafnagili
Örmerki: 352098100102500
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Elvar Hjörleifsson
Eigandi: Berglind Kristinsdóttir, Jón Elvar Hjörleifsson
F.: IS2002136409 Auður frá Lundum II
Ff.: IS1995125270 Gauti frá Reykjavík
Fm.: IS1995236220 Auðna frá Höfða
M.: IS2004265228 Gígja frá Búlandi
Mf.: IS1997156109 Hrymur frá Hofi
Mm.: IS1995265491 Hekla frá Efri-Rauðalæk
Mál (cm): 144 – 134 – 138 – 65 – 145 – 40 – 50 – 46 – 6,6 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 = 8,45
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,0 = 7,92
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,11
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,45
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari:

IS2020165225 Skrúður frá Höskuldsstöðum
Örmerki: 352098100099898
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Hlynur Kristinsson
Eigandi: Herbert Ólason
F.: IS2013125469 Safír frá Mosfellsbæ
Ff.: IS2004188799 Hringur frá Fossi
Fm.: IS2004225108 Perla frá Mosfellsbæ
M.: IS2011264070 Gróska frá Garðshorni á Þelamörk
Mf.: IS2006155026 Eitill frá Stóru-Ásgeirsá
Mm.: IS2006238737 Grótta frá Lambanesi
Mál (cm): 142 – 130 – 140 – 64 – 141 – 38 – 49 – 44 – 6,8 – 32,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 = 8,27
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 8,02
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,11
Hæfileikar án skeiðs: 8,11
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,17
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari: Birna Tryggvadóttir Thorlacius

IS2020156107 Kvarði frá Hofi
Örmerki: 352098100105940
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Eline Manon Schrijver, Jón Gíslason
Eigandi: Eline Manon Schrijver, Jón Gíslason
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
Mf.: IS1991158626 Kormákur frá Flugumýri II
Mm.: IS1997256113 Varpa frá Hofi
Mál (cm): 147 – 136 – 144 – 64 – 145 – 38 – 50 – 43 – 6,7 – 33,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,40
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 6,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,95
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,11
Hæfileikar án skeiðs: 8,21
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,28
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari:

IS2020182315 Viktor frá Hamarsey
Örmerki: 352098100102901
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Hannes Sigurjónsson, Inga Cristina Campos
Eigandi: Hannes Sigurjónsson, Inga Cristina Campos
F.: IS2012157141 Dofri frá Sauðárkróki
Ff.: IS2007157006 Hvítserkur frá Sauðárkróki
Fm.: IS1995257141 Dimmbrá frá Sauðárkróki
M.: IS2011284978 Viðja frá Hvolsvelli
Mf.: IS2004187401 Frakkur frá Langholti
Mm.: IS2005284976 Vordís frá Hvolsvelli
Mál (cm): 147 – 134 – 140 – 68 – 144 – 36 – 46 – 43 – 6,3 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,5 = 8,46
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 = 7,88
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,09
Hæfileikar án skeiðs: 8,41
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,43
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:

IS2020181200 Leikur frá Borg
Örmerki: 352098100099358
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Jóhann Garðar Jóhannesson
Eigandi: Jóhann Garðar Jóhannesson
F.: IS2010180716 Ljósvaki frá Valstrýtu
Ff.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1997256434 Skylda frá Hnjúkahlíð
M.: IS2007281200 Leikdís frá Borg
Mf.: IS1999181675 Leiknir frá Vakurstöðum
Mm.: IS1997286440 Ógn frá Búð
Mál (cm): 143 – 132 – 137 – 64 – 142 – 37 – 48 – 42 – 6,4 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 9,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,39
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,88
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,06
Hæfileikar án skeiðs: 8,04
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,16
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:

IS2020188560 Svartskeggur frá Kjarnholtum I
Örmerki: 352206000135608
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Magnús Einarsson
Eigandi: Durgur ehf, Herdís Kristín Sigurðardóttir
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS1995288566 Hera frá Kjarnholtum I
Mf.: IS1989188560 Kolskeggur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1988288570 Lyfting frá Kjarnholtum I
Mál (cm): 144 – 132 – 139 – 66 – 142 – 36 – 46 – 43 – 6,7 – 30,5 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,95
Hæfileikar: 8,5 – 7,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 = 8,08
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,04
Hæfileikar án skeiðs: 8,10
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,05
Sýnandi: Ingunn Birna Ingólfsdóttir
Þjálfari: Ingunn Birna Ingólfsdóttir

IS2020157382 Sörli frá Lyngási
Örmerki: 352206000128093
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Lárus Ástmar Hannesson
Eigandi: Hrefna Rós Lárusdóttir, Lárus Ástmar Hannesson, Sæmundur Jónsson
F.: IS2015184975 Pensill frá Hvolsvelli
Ff.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Fm.: IS2010284977 Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli
M.: IS2006237272 Athöfn frá Stykkishólmi
Mf.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Mm.: IS1998237200 Höfn frá Bjarnarhöfn
Mál (cm): 146 – 136 – 141 – 65 – 143 – 36 – 47 – 44 – 6,5 – 32,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 9,1
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 7,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,15
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,98
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,04
Hæfileikar án skeiðs: 8,06
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,09
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari:

IS2020125235 Blöndal frá Reykjavík
Örmerki: 352098100099464
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Leó Geir Arnarson
Eigandi: Leó Geir Arnarson
F.: IS2013184084 Hnokki frá Eylandi
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2002286487 Hnáta frá Hábæ
M.: IS2009225234 Valhöll frá Reykjavík
Mf.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Mm.: IS1997225233 Vala frá Reykjavík
Mál (cm): 144 – 130 – 136 – 64 – 139 – 38 – 46 – 43 – 6,5 – 29,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,9
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 7,98
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,0 = 8,06
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,03
Hæfileikar án skeiðs: 8,62
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,39
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari:

IS2020135095 Dreyri frá Steinsholti 1
Örmerki: 352098100101213
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Magnús Rúnar Magnússon
Eigandi: Magnús Rúnar Magnússon
F.: IS2012188158 Apollo frá Haukholtum
Ff.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Fm.: IS2002288158 Elding frá Haukholtum
M.: IS2010237637 Aska frá Brautarholti
Mf.: IS2003188470 Hnokki frá Fellskoti
Mm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
Mál (cm): 150 – 139 – 143 – 65 – 147 – 39 – 51 – 45 – 6,9 – 31,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 9,0 – 9,0 = 8,61
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 6,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 6,0 = 7,69
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,02
Hæfileikar án skeiðs: 8,00
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,22
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Daníel Jónsson

IS2020177270 Konsert frá Horni I
Örmerki: 352206000142008
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Ómar Ingi Ómarsson
Eigandi: Ómar Ingi Ómarsson
F.: IS2003176452 Kjerúlf frá Kollaleiru
Ff.: IS2000175485 Taktur frá Tjarnarlandi
Fm.: IS1992276450 Fluga frá Kollaleiru
M.: IS1995277271 Flauta frá Horni I
Mf.: IS1992158707 Spuni frá Miðsitju
Mm.: IS1982257056 Frostrós frá Sólheimum
Mál (cm): 142 – 126 – 133 – 63 – 143 – 36 – 47 – 41 – 6,1 – 31,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 7,98
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 7,72
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,81
Hæfileikar án skeiðs: 8,22
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,13
Sýnandi: Hans Friðrik Kjerulf
Þjálfari:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar