Danir senda sterkt landslið á HM

Danska landsliðið. Ljósmynd: Dansk Islandshestforening
Danska meistaramótinu í hestaíþróttum lauk í dag með úrslitum og í framhaldinu var svo danska landsliðið fyrir HM í Sviss tilkynnt.
Einn ríkjandi heimsmeistari er í hópnum en það er Freja Løvgreen. Hún vann 250 metra skeið ungmenna árið 2023 á Fjölva fra Hedegaard. Á meðal landsliðsknapa eru tveir Íslendingar en það eru þeir Sigurður Óli Kristinsson sem keppir á Fjalladís frá Fornusöndum og Jóhann Rúnar Skúlason sem keppir á Evert frá Slippen.
Eftirfarandi er landslið Danmerkur.
Fullorðnir:
Sigurður Óli Kristinsson & Fjalladís frá Fornusöndum
Nathalie Fischer & Imnir fra Egeskov
Anne Frank Andresen & Vökull frá Leirubakka
Christina Johansen & Nóri fra Vivildgård
Frederikke Stougaard & Austri frá Úlfsstöðum
Jóhann Rúnar Skúlason & Evert fra Slippen
Laura Midtgård & Gimstein frá Íbishóli
Varahestar:
Dennis Hedebo Johansen & Muni fra Bendstrup
Kristian Tofte Ambo & Rosalin fra Almindingen
Ungmenni:
Freja Løvgreen & Fjölvi fra Hedegaard
Amanda Frandsen & Tinna frá Litlalandi
Rebecca Hesselbjerg Taulborg & Tindra fra Kirstineholm
Palma Sandlau & Búi frá Húsavík
Filippa Gram & Kristall fra Skagaströnd
Thea Hansen & Varda frá Feti
Ungryttere Reserve:
Johanna Kirstine Nielsen & Maja fra Skindbjerg
Emilie Saugaard Haaning & Vaka fra Nr. Tolstrup