Davíð Jónsson og Irpa hljóta ofureinkunn – Myndband

  • 30. maí 2020
  • Fréttir

Davíð Jónsson er ríkjandi Íslandsmeistari í gæðingaskeiði

Íþróttamót Geysis fer nú fram á Rangárbökkum við Hellu þar sem keppt er í hinum ýmsu greinum hestaíþróttanna. Nú í kvöld var keppt í gæðingaskeiði þar sem Davíð Jónsson og Irpa frá Borgarnesi áttu frábæra spretti og hlutu að launum í einkunn 8,92.

Keppandi Umferð Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Tími(sek) Dómari 5 Meðaleinkunn
Davíð Jónsson, Irpa frá Borgarnesi
1. umferð 8,5 9 8 8,17 9 8,92
2. umferð 8,5 8,5 8,5 8,3 9,5 8,92

Myndband af öðrum sprettinum má sjá hér fyrir neðan. Gæðin eru ekki þau bestu en þar má sjá hversu vel útfærður spretturinn er.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<